Djokovic komst í undanúrslit án þess að spila Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2011 14:15 Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Roland Garros. Nordic Photos / AFP Novak Djokovic, sem enn hefur ekki tapað tennisviðureign á árinu, er kominn áfram í undanúrslitin á opna franska meistaramótinu vegna þess að andstæðingur hans í fjórðungsúrslitunum dró sig úr leik vegna meiðsla. Ítalinn Fabio Fognini meiddist í viðureign sinni gegn Albert Montanes frá Spáni í 16-manna úrslitunum í gær en komst engu að síður áfram. Hann varð hins vegar að játa sig sigraðan í morgun og tilkynnti að hann gæti ekki spilað við Djokovic vegna meiðslanna. Nú þegar seinni vikan er hafin á mótinu er farið að draga til tíðinda. Allir helstu keppendur í karlaflokki eru enn á meðal þátttakenda en keppni í fjórðungsúrslitunum hefst á morgun. Djokovic fær því dýrmæta hvíld en líklegt er að hann muni mæta Roger Federer frá Sviss í undanúrslitum síðar í vikunni. Federer á þó enn eftir að keppa í fjórðungsúrslitunum. Það hefur verið talsvert meira um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna. Þrír sterkustu leikmenn mótsins, samkvæmt styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, eru allir fallnir úr leik. Þetta eru þær Caroline Wozniacki frá Danmörku, Kim Clijsters frá Belgíu og hin rússneska Vera Zvonareva. Williams-systurnar, þær Serena og Venus, keppa ekki á mótinu vegna meiðsla en þekktasti keppandinn sem er enn að keppa er líklega Maria Sharapova frá Rússlandi. Erlendar Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Sjá meira
Novak Djokovic, sem enn hefur ekki tapað tennisviðureign á árinu, er kominn áfram í undanúrslitin á opna franska meistaramótinu vegna þess að andstæðingur hans í fjórðungsúrslitunum dró sig úr leik vegna meiðsla. Ítalinn Fabio Fognini meiddist í viðureign sinni gegn Albert Montanes frá Spáni í 16-manna úrslitunum í gær en komst engu að síður áfram. Hann varð hins vegar að játa sig sigraðan í morgun og tilkynnti að hann gæti ekki spilað við Djokovic vegna meiðslanna. Nú þegar seinni vikan er hafin á mótinu er farið að draga til tíðinda. Allir helstu keppendur í karlaflokki eru enn á meðal þátttakenda en keppni í fjórðungsúrslitunum hefst á morgun. Djokovic fær því dýrmæta hvíld en líklegt er að hann muni mæta Roger Federer frá Sviss í undanúrslitum síðar í vikunni. Federer á þó enn eftir að keppa í fjórðungsúrslitunum. Það hefur verið talsvert meira um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna. Þrír sterkustu leikmenn mótsins, samkvæmt styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, eru allir fallnir úr leik. Þetta eru þær Caroline Wozniacki frá Danmörku, Kim Clijsters frá Belgíu og hin rússneska Vera Zvonareva. Williams-systurnar, þær Serena og Venus, keppa ekki á mótinu vegna meiðsla en þekktasti keppandinn sem er enn að keppa er líklega Maria Sharapova frá Rússlandi.
Erlendar Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Sjá meira