Sendi 42 tonn af vatni til Haítí 1. desember 2010 05:00 barist við kóleru Sjúklingar á sjúkrahúsi í bænum Limbe á Haítí. Talið er að 1.415 hafi látist af völdum kólerufaraldurs þar í landi á mánuði.Fréttablaðið/ap „Þarna er mikil neyð og við ákváðum því að gefa meira vatn,“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings, sem framleiðir átappað lindarvatn á flöskum undir merkjum Icelandic Glacial á jörðinni Hlíðarendi við Þorlákshöfn. Fyrirtækið sendi í vikunni 42 tonn af vatni á flöskum til Haítí. Fólk þar hefur glímt við mikla neyð í kjölfar jarðskjálfta sem reið þar yfir í byrjun árs og lagði höfuðborgina Port-au-Prince nánast í rúst. Hjálparstofnun úti sem ekki er rekin í hagnaðarskyni dreifir vatninu til nauðstaddra. Í síðasta mánuði braust út kólerufaraldur í borginni og hefur hann dregið 1.415 manns til dauða. Þar að auki eru 56 þúsund taldir hafa veikst af völdum faraldursins og óttast að allt að tvö hundruð þúsund til viðbótar geti veikst á næstu mánuðum. Kólera getur komið upp þar sem hreinlæti er af skornum skammti og aðgangur að hreinu drykkjarvatni takmarkaður. Í borginni búa nú 1,3 milljónir manna við slæman kost í búðum fyrir þá sem misstu heimili sín í jarðskjálftanum. Fyrirtæki Jóns, sem er að hluta til í eigu bandaríska drykkjavörurisans Anheuser Busch, sendir vatnið til Haítí frá Bandaríkjunum. Þetta er þriðja sendingin frá því að jarðskjálftinn reið yfir. - jab Fréttir Tengdar fréttir Síminn braut gegn trúnaðarskyldum Síminn braut gegn trúnaðarskyldum með því að nýta sér upplýsingar um viðskiptavini keppinauta sinna, Nova og Vodafone. 1. desember 2010 10:15 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
„Þarna er mikil neyð og við ákváðum því að gefa meira vatn,“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings, sem framleiðir átappað lindarvatn á flöskum undir merkjum Icelandic Glacial á jörðinni Hlíðarendi við Þorlákshöfn. Fyrirtækið sendi í vikunni 42 tonn af vatni á flöskum til Haítí. Fólk þar hefur glímt við mikla neyð í kjölfar jarðskjálfta sem reið þar yfir í byrjun árs og lagði höfuðborgina Port-au-Prince nánast í rúst. Hjálparstofnun úti sem ekki er rekin í hagnaðarskyni dreifir vatninu til nauðstaddra. Í síðasta mánuði braust út kólerufaraldur í borginni og hefur hann dregið 1.415 manns til dauða. Þar að auki eru 56 þúsund taldir hafa veikst af völdum faraldursins og óttast að allt að tvö hundruð þúsund til viðbótar geti veikst á næstu mánuðum. Kólera getur komið upp þar sem hreinlæti er af skornum skammti og aðgangur að hreinu drykkjarvatni takmarkaður. Í borginni búa nú 1,3 milljónir manna við slæman kost í búðum fyrir þá sem misstu heimili sín í jarðskjálftanum. Fyrirtæki Jóns, sem er að hluta til í eigu bandaríska drykkjavörurisans Anheuser Busch, sendir vatnið til Haítí frá Bandaríkjunum. Þetta er þriðja sendingin frá því að jarðskjálftinn reið yfir. - jab
Fréttir Tengdar fréttir Síminn braut gegn trúnaðarskyldum Síminn braut gegn trúnaðarskyldum með því að nýta sér upplýsingar um viðskiptavini keppinauta sinna, Nova og Vodafone. 1. desember 2010 10:15 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Síminn braut gegn trúnaðarskyldum Síminn braut gegn trúnaðarskyldum með því að nýta sér upplýsingar um viðskiptavini keppinauta sinna, Nova og Vodafone. 1. desember 2010 10:15