Drogba býst við miklu tilfinningaflóði í Marseille Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2010 19:15 Didier Drogba. Mynd/AP Didier Drogba ætlar ekki að láta tilfinngingarnar bera sig ofurliði á morgun en viðurkennir það þó að það gæti orðið erfitt þegar hann heimsækir sitt gamla félag í Marseille í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Didier Drogba varð Evrópumeistari félagasliða með Marseille vorið 2004 og viðurkenndi það á sínum að hann hefði viljað klára ferilinn hjá franska félaginu í staðinn fyrir að fara til Chelsea seinna um sumarið. Drogba skoraði 32 mörk í 55 leikjum í öllum keppnum á sínu eina tímabili með Marseille. „Ég ætla reyna að láta minningarnar ekki ná tökum á mér. Það verður erfitt en þetta verður í lagi," sagði Drogba í viðtali við heimasíðu Olympique Marseille. Það hefur lítið gengið hjá Drogba að undanförnu en hann er aðeins búinn að skora tvö mörk í opnum leik síðan í ágúst.Didier Drogba.Mynd/AP„Ég ætla að halda haus en ég býst samt við miklu tilfinningaflóði því allar minningarnar munu örugglega hrúast yfir mig. Þetta er skrýtið því ég hef aldrei verið í svona aðstöðu áður," sagði Drogba. Leikurinn skiptir samt ekki miklu máli fyrir liðin því bæði Marseille og Chelsea hafa tryggt sér sæti í sextán liða úrslitunum og Chelsea er öruggt með sigurinn í riðlinum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Didier Drogba ætlar ekki að láta tilfinngingarnar bera sig ofurliði á morgun en viðurkennir það þó að það gæti orðið erfitt þegar hann heimsækir sitt gamla félag í Marseille í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Didier Drogba varð Evrópumeistari félagasliða með Marseille vorið 2004 og viðurkenndi það á sínum að hann hefði viljað klára ferilinn hjá franska félaginu í staðinn fyrir að fara til Chelsea seinna um sumarið. Drogba skoraði 32 mörk í 55 leikjum í öllum keppnum á sínu eina tímabili með Marseille. „Ég ætla reyna að láta minningarnar ekki ná tökum á mér. Það verður erfitt en þetta verður í lagi," sagði Drogba í viðtali við heimasíðu Olympique Marseille. Það hefur lítið gengið hjá Drogba að undanförnu en hann er aðeins búinn að skora tvö mörk í opnum leik síðan í ágúst.Didier Drogba.Mynd/AP„Ég ætla að halda haus en ég býst samt við miklu tilfinningaflóði því allar minningarnar munu örugglega hrúast yfir mig. Þetta er skrýtið því ég hef aldrei verið í svona aðstöðu áður," sagði Drogba. Leikurinn skiptir samt ekki miklu máli fyrir liðin því bæði Marseille og Chelsea hafa tryggt sér sæti í sextán liða úrslitunum og Chelsea er öruggt með sigurinn í riðlinum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira