UEFA búið að kæra Mourinho og félaga vegna rauðu spjaldanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2010 16:00 Hérna má sjá hvernig skilaboðakeðjan virkaði. Mynd/Vefurinn Xabi Alonso, Sergio Ramos, Iker Casillas, Jerzy Dudek og Jose Mourinho hafa allir verið kærðir vegna rauðu spjaldanna sem þeir tveir fyrstnefndu eru ásakaðir um að hafa sótt sér í vikunni. Eins og frægt er orðið fengu þeir Alonso og Ramos sínar síðari áminningar í leik Real og Ajax á þriðjudagskvöldið fyrir að tefja undir lok leiksins. Með því að næla sér í rautt spjald þá sluppu þeir við að fara með gult spjald á bakinu inn í 16-liða úrslitin. Í staðinn missa þeir af þýðingarlausum leik gegn Auxerre í lokaumferðinni þar sem að Real er þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Fljótlega eftir leik komu fram myndir og myndskeið sem virtust lýsa því hvernig Jose Mourinho, stjóri Real, lét skilaboð berast frá bekknum og inn á völlinn. Enginn nema þeir sjálfir vita hvað þeirra fór á milli en grunsamlegt er það. Markverðirnir Jerzy Dudek og Iker Casillas hafa einnig verið kærðir því þeir voru hluti af skilaboðakeðjunni frá Mourinho á bekknum og inn til þeirra Ramos og Alonso inn á vellinum. Tilkynning um kæruna barst frá UEFA í dag og verður málið tekið fyrir á þriðjudaginn næstkomandi. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sergio Ramos: Bað ekki um rauða spjaldið Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid, segir að það hafi ekki verið viljandi gert að hann fékk rautt spjald í leiknum gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. 24. nóvember 2010 12:00 Pantaði Mourinho rauðu spjöldin hjá Ramos og Alonso? Samsæriskenningarnar voru fljótar að fara í loftið í gær eftir að spænsku landsliðsmennirnir Xabi Alonso og Sergio Ramos létu báðir reka sig útaf fyrir að tefja leikinn í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Báðir voru á gulu spjaldi sem hefði kostað þá leikbann í 16 liða úrslitunum ef þeir hefði fengið spjald í lokaleiknum á móti Auxerre, leik sem skiptir Real engu máli. 24. nóvember 2010 14:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Xabi Alonso, Sergio Ramos, Iker Casillas, Jerzy Dudek og Jose Mourinho hafa allir verið kærðir vegna rauðu spjaldanna sem þeir tveir fyrstnefndu eru ásakaðir um að hafa sótt sér í vikunni. Eins og frægt er orðið fengu þeir Alonso og Ramos sínar síðari áminningar í leik Real og Ajax á þriðjudagskvöldið fyrir að tefja undir lok leiksins. Með því að næla sér í rautt spjald þá sluppu þeir við að fara með gult spjald á bakinu inn í 16-liða úrslitin. Í staðinn missa þeir af þýðingarlausum leik gegn Auxerre í lokaumferðinni þar sem að Real er þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Fljótlega eftir leik komu fram myndir og myndskeið sem virtust lýsa því hvernig Jose Mourinho, stjóri Real, lét skilaboð berast frá bekknum og inn á völlinn. Enginn nema þeir sjálfir vita hvað þeirra fór á milli en grunsamlegt er það. Markverðirnir Jerzy Dudek og Iker Casillas hafa einnig verið kærðir því þeir voru hluti af skilaboðakeðjunni frá Mourinho á bekknum og inn til þeirra Ramos og Alonso inn á vellinum. Tilkynning um kæruna barst frá UEFA í dag og verður málið tekið fyrir á þriðjudaginn næstkomandi.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sergio Ramos: Bað ekki um rauða spjaldið Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid, segir að það hafi ekki verið viljandi gert að hann fékk rautt spjald í leiknum gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. 24. nóvember 2010 12:00 Pantaði Mourinho rauðu spjöldin hjá Ramos og Alonso? Samsæriskenningarnar voru fljótar að fara í loftið í gær eftir að spænsku landsliðsmennirnir Xabi Alonso og Sergio Ramos létu báðir reka sig útaf fyrir að tefja leikinn í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Báðir voru á gulu spjaldi sem hefði kostað þá leikbann í 16 liða úrslitunum ef þeir hefði fengið spjald í lokaleiknum á móti Auxerre, leik sem skiptir Real engu máli. 24. nóvember 2010 14:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Sergio Ramos: Bað ekki um rauða spjaldið Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid, segir að það hafi ekki verið viljandi gert að hann fékk rautt spjald í leiknum gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. 24. nóvember 2010 12:00
Pantaði Mourinho rauðu spjöldin hjá Ramos og Alonso? Samsæriskenningarnar voru fljótar að fara í loftið í gær eftir að spænsku landsliðsmennirnir Xabi Alonso og Sergio Ramos létu báðir reka sig útaf fyrir að tefja leikinn í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Báðir voru á gulu spjaldi sem hefði kostað þá leikbann í 16 liða úrslitunum ef þeir hefði fengið spjald í lokaleiknum á móti Auxerre, leik sem skiptir Real engu máli. 24. nóvember 2010 14:15