Gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað 7. júní 2010 19:24 Margt bendir til að gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað á næstu árum. Þetta segir forstjóri Barnaverndarstofu. Hann varar við því að setja á fót sérstakt unglingafangelsi - það gæti leitt til fleiri fangelsisdóma yfir börnum. Tveir sextán ára unglingspiltar sem voru vistaðir í einangrun á Litla Hrauni í síðustu viku vegna gruns um innbrot í 80 sumarbústaði, voru látnir lausir fyrir helgi. Annar sextán ára drengur var vistaður á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem vistun ungmenna fer yfirleitt fram, en þar var ekki pláss fyrir fleiri. Samkvæmt lögum þurfa sérstakar aðstæður að vera fyrir hendi til að heimilt sé að vista ungmenni undir átján ára aldri í gæsluvarðhald. Þegar unglingar undir 18 ára aldri eru vistaðir í gæsluvarðhald gilda sömu reglur og með fullorðna, það eru engar tilslakanir. „Það er margt sem bendir til að þessum dómum kunni að fara fjölgangi og það má afskaplega lítið út af bregða til að ástandið verði ófullnægjandi með öllu," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Því hefur verið velt upp hvort koma eigi á stofn sérstöku unglingafangelsi hér á landi. Bragi telur að slík stofnun gæti verið andstæð hagsmunum barna og leitt til einangrunar þeirra þar sem einungis eitt til þrjú slík mál komi upp á ári. Hjá dómsmálaráðuneytinu séu úrræði í þessum efnum til sérstakrar skoðunar og til greina komi að barnaverndarstofa taki alfarið að sér afplánun barna, bæði almenna afplánun og gæsluvarðhald. Meðferðarheimili Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sjá meira
Margt bendir til að gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað á næstu árum. Þetta segir forstjóri Barnaverndarstofu. Hann varar við því að setja á fót sérstakt unglingafangelsi - það gæti leitt til fleiri fangelsisdóma yfir börnum. Tveir sextán ára unglingspiltar sem voru vistaðir í einangrun á Litla Hrauni í síðustu viku vegna gruns um innbrot í 80 sumarbústaði, voru látnir lausir fyrir helgi. Annar sextán ára drengur var vistaður á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem vistun ungmenna fer yfirleitt fram, en þar var ekki pláss fyrir fleiri. Samkvæmt lögum þurfa sérstakar aðstæður að vera fyrir hendi til að heimilt sé að vista ungmenni undir átján ára aldri í gæsluvarðhald. Þegar unglingar undir 18 ára aldri eru vistaðir í gæsluvarðhald gilda sömu reglur og með fullorðna, það eru engar tilslakanir. „Það er margt sem bendir til að þessum dómum kunni að fara fjölgangi og það má afskaplega lítið út af bregða til að ástandið verði ófullnægjandi með öllu," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Því hefur verið velt upp hvort koma eigi á stofn sérstöku unglingafangelsi hér á landi. Bragi telur að slík stofnun gæti verið andstæð hagsmunum barna og leitt til einangrunar þeirra þar sem einungis eitt til þrjú slík mál komi upp á ári. Hjá dómsmálaráðuneytinu séu úrræði í þessum efnum til sérstakrar skoðunar og til greina komi að barnaverndarstofa taki alfarið að sér afplánun barna, bæði almenna afplánun og gæsluvarðhald.
Meðferðarheimili Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sjá meira