Dönsk landbúnaðarbóla líklega komin á steypirinn 12. janúar 2010 11:12 Danskur landbúnaður er nú orðinn svo skuldsettur að embættismenn stjórnvalda þar í landið segja stöðuna ekki geta gengið lengur. Þetta kemur fram í minnisatriðum sem Lene Espersen efnahags- og viðskiptaráðherra Danmerkur hefur tekið saman.Þetta kemur fram í frétt í Jyllands Posten undir fyrirsögninni. „Landbúnaðurinn gæti orðið næsta bólan sem brestur". Espersen mun funda um málið í dag með fulltrúum þeirra stjórnmálaflokka sem stóðu á bakvið bankpakke II, aðstoð stjórnvalda við dönsku bankanna. Á fundinum verður skuldavandi landbúnaðarins til umræðu og áhrif hans á rekstur dönsku bankanna.Í minnisatriðunum kemur fram að þótt dönsku bankarnir ráði við kreppu í landbúnaðinum í augnblikinu sé nauðsynlegt að fjármálaeftirlit landsins fylgist náið með framvindu mála í nokkrum af bönkunum.Alls eru 1.450 danskar bújarðir í miklum vandræðum vegna mikilla skulda og lítillar framleiðni. Þar af er um 650 svínaframleiðendur að ræða, 650 mjólkurframleiðendur og 150 garðyrkjuframleiðendur.Fram kemur í fréttinni að margir danskir bændur geti haldið rekstri sínum áfram í krafti sögulega lágra vaxta. Hinsvegar búast allir við að vextir fari hækkandi og að slíkt muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir danska landbúnað. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Danskur landbúnaður er nú orðinn svo skuldsettur að embættismenn stjórnvalda þar í landið segja stöðuna ekki geta gengið lengur. Þetta kemur fram í minnisatriðum sem Lene Espersen efnahags- og viðskiptaráðherra Danmerkur hefur tekið saman.Þetta kemur fram í frétt í Jyllands Posten undir fyrirsögninni. „Landbúnaðurinn gæti orðið næsta bólan sem brestur". Espersen mun funda um málið í dag með fulltrúum þeirra stjórnmálaflokka sem stóðu á bakvið bankpakke II, aðstoð stjórnvalda við dönsku bankanna. Á fundinum verður skuldavandi landbúnaðarins til umræðu og áhrif hans á rekstur dönsku bankanna.Í minnisatriðunum kemur fram að þótt dönsku bankarnir ráði við kreppu í landbúnaðinum í augnblikinu sé nauðsynlegt að fjármálaeftirlit landsins fylgist náið með framvindu mála í nokkrum af bönkunum.Alls eru 1.450 danskar bújarðir í miklum vandræðum vegna mikilla skulda og lítillar framleiðni. Þar af er um 650 svínaframleiðendur að ræða, 650 mjólkurframleiðendur og 150 garðyrkjuframleiðendur.Fram kemur í fréttinni að margir danskir bændur geti haldið rekstri sínum áfram í krafti sögulega lágra vaxta. Hinsvegar búast allir við að vextir fari hækkandi og að slíkt muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir danska landbúnað.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira