Skilanefnd og slitastjórn á ofurlaunum Þorbjörn Þórðarson skrifar 11. ágúst 2010 18:32 Launakostnaður þrotabús Glitnis fyrstu þrjá mánuði þessa árs vegna 5 starfsmanna skilanefndar- og slitastjórnar nemur 103 milljónum króna. Það gera rúmlega tuttugu milljónir á mann, þar sem hver hefur að jafnaði um sjö milljónir króna á mánuði. Kostnaður við rekstur skilanefndar og slitastjórnar Glitnis var fimm milljarðar króna á síðasta ári. Stærstu hluti þess kostnaðar er kostnaður við erlenda ráðgjafa þrotabús bankans. Á fundi með kröfuhöfum hinn 6. ágúst síðastliðinn var m.a kynntur launakostnaður þrotabúsins á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, þ.e mánuðina janúar til mars á þessu ári. Samkvæmt yfirliti á heimasíðu Glitnis var kostnaðurinn vegna útseldra tíma til meðlima slitastjórnar og skilanefndar, sem eru fimm manns, alls 103 milljónir króna. Meðlimir slitastjórnar Glitnis banka eru aðeins tveir. Steinunn Guðbjartsdóttir, hæstaréttarlögmaður og Páll Eiríksson, héraðsdómslögmaður. Í skilanefnd Glitnis eru svo Árni Tómasson, Heimir Haraldsson og Þórdís Bjarnadóttir. Miðað við þessa fjárhæð, 103 milljónir fyrir þrjá mánuði eru meðaltalslaun þessara einstaklinga rúmar tuttugu milljónir króna á mann fyrir þriggja mánaða starf, eða tæplega sjö milljónir króna á mánuði. Svona til samanburðar er Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, með 935 þúsund krónur, þetta eru því um áttföld laun hennar, en það eru jú þrotabúið Glitnir sem borgar þessu fólki laun en ekki skattgreiðendur eins og í tilviki Jóhönnu. Þessi laun eru öllu hærri en það sem t.d Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnarinnar, var með í greidd laun á síðasta ári en það voru rúmar 900 þúsund krónur. Steinunn sagði í samtali við fréttastofu í dag að skýringin á því væru laun greidd frá lögmannsstofu hennar, en þrotabúið greiddi stofunni hennar fyrir selda tíma sem síðan greiddi henni laun eftir kostnað. Skroll-Viðskipti Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Launakostnaður þrotabús Glitnis fyrstu þrjá mánuði þessa árs vegna 5 starfsmanna skilanefndar- og slitastjórnar nemur 103 milljónum króna. Það gera rúmlega tuttugu milljónir á mann, þar sem hver hefur að jafnaði um sjö milljónir króna á mánuði. Kostnaður við rekstur skilanefndar og slitastjórnar Glitnis var fimm milljarðar króna á síðasta ári. Stærstu hluti þess kostnaðar er kostnaður við erlenda ráðgjafa þrotabús bankans. Á fundi með kröfuhöfum hinn 6. ágúst síðastliðinn var m.a kynntur launakostnaður þrotabúsins á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, þ.e mánuðina janúar til mars á þessu ári. Samkvæmt yfirliti á heimasíðu Glitnis var kostnaðurinn vegna útseldra tíma til meðlima slitastjórnar og skilanefndar, sem eru fimm manns, alls 103 milljónir króna. Meðlimir slitastjórnar Glitnis banka eru aðeins tveir. Steinunn Guðbjartsdóttir, hæstaréttarlögmaður og Páll Eiríksson, héraðsdómslögmaður. Í skilanefnd Glitnis eru svo Árni Tómasson, Heimir Haraldsson og Þórdís Bjarnadóttir. Miðað við þessa fjárhæð, 103 milljónir fyrir þrjá mánuði eru meðaltalslaun þessara einstaklinga rúmar tuttugu milljónir króna á mann fyrir þriggja mánaða starf, eða tæplega sjö milljónir króna á mánuði. Svona til samanburðar er Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, með 935 þúsund krónur, þetta eru því um áttföld laun hennar, en það eru jú þrotabúið Glitnir sem borgar þessu fólki laun en ekki skattgreiðendur eins og í tilviki Jóhönnu. Þessi laun eru öllu hærri en það sem t.d Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnarinnar, var með í greidd laun á síðasta ári en það voru rúmar 900 þúsund krónur. Steinunn sagði í samtali við fréttastofu í dag að skýringin á því væru laun greidd frá lögmannsstofu hennar, en þrotabúið greiddi stofunni hennar fyrir selda tíma sem síðan greiddi henni laun eftir kostnað.
Skroll-Viðskipti Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira