Segir skuldsetningu vera viðráðanlega 28. september 2010 06:00 Finnur Árnason Forstjóri Haga segir skuldsetningu fyrirtækisins vel viðráðanlega. Ekki standi til að afskrifa skuldir. Arion banki hefur ekki afskrifað neinar skuldir Haga-samstæðunnar né stendur til að gera það, að sögn Finns Árnasonar, forstjóra Haga. Fréttablaðið greindi frá því í síðustu viku að skuldsetning Haga væri slík að Arion banki gæti ýmist þurft að afskrifa eitthvað af skuldum eða breyta þeim í hlutafé eigi að gera félagið álitlegan kost í augum fjárfesta. Finnur segir það einfaldlega rangt. Í Fréttablaðinu var stuðst við óformlegt verðmat greiningarfyrirtækisins IFS. Þá var bent á að Hagar eru með þrettán milljarða lán á gjalddaga eftir tvö ár og eiginfjárhlutfallið 10,3 prósent, sem sé mjög lágt. Finnur segir skuldsetninguna viðráðanlega miðað við afkomu félagsins og umsvif. Lánið sé til sex ára og skiptist í þrjá hluta. Þá sé ljóst að þær skipulagsbreytingar, sem ráðist hafi verið í undanfarið, bæti eiginfjárstöðuna. „Hagar eru eina fyrirtækið sem var með skráð skuldabréf í Kauphöllinni og stóð við allar skuldbindingar á gjalddaga. Félagið hefur staðið við allar sínar skuldbindingar og ekki verið í vanskilum," segir hann og reiknar með að Arion banki muni innan þriggja vikna greina frá tilhögun við skráningu félagsins á markað.- jab Fréttir Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Sjá meira
Arion banki hefur ekki afskrifað neinar skuldir Haga-samstæðunnar né stendur til að gera það, að sögn Finns Árnasonar, forstjóra Haga. Fréttablaðið greindi frá því í síðustu viku að skuldsetning Haga væri slík að Arion banki gæti ýmist þurft að afskrifa eitthvað af skuldum eða breyta þeim í hlutafé eigi að gera félagið álitlegan kost í augum fjárfesta. Finnur segir það einfaldlega rangt. Í Fréttablaðinu var stuðst við óformlegt verðmat greiningarfyrirtækisins IFS. Þá var bent á að Hagar eru með þrettán milljarða lán á gjalddaga eftir tvö ár og eiginfjárhlutfallið 10,3 prósent, sem sé mjög lágt. Finnur segir skuldsetninguna viðráðanlega miðað við afkomu félagsins og umsvif. Lánið sé til sex ára og skiptist í þrjá hluta. Þá sé ljóst að þær skipulagsbreytingar, sem ráðist hafi verið í undanfarið, bæti eiginfjárstöðuna. „Hagar eru eina fyrirtækið sem var með skráð skuldabréf í Kauphöllinni og stóð við allar skuldbindingar á gjalddaga. Félagið hefur staðið við allar sínar skuldbindingar og ekki verið í vanskilum," segir hann og reiknar með að Arion banki muni innan þriggja vikna greina frá tilhögun við skráningu félagsins á markað.- jab
Fréttir Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Sjá meira