Óþekktarormar fræga fólksins í Hollywood 19. júní 2010 08:00 Ólátabelgir Jolie-Pitt börnin eru miklir ólátabelgir og vekja foreldra sína með látum hvern morgun. nordicphotos/getty Tímaritið In Touch tók viðtöl við nokkrar fyrrum barnfóstrur ríka og fræga fólksins nýverið og að sögn barnfóstranna eru börnin mörg hver heldur dekruð. Fyrrverandi barnfóstra barna Angelinu Jolie og Brads Pitt sagði að henni hefði reynst erfitt að hafa hemil á barnaskaranum sem hljóp um húsið og skemmti sér. „Krakkarnir byrjuðu daginn oftast á því að hlaupa inn í herbergi foreldra sinna og vekja þau með látum. Shiloh er með mjög stórt skap og tók oft frekjuköst og henti meðal annars oft mat í mig ef henni líkaði ekki máltíðin. Zahara var augljóslega leiðtoginn í hópnum og krakkarnir hermdu flest eftir henni,“ sagði barnfóstran. Önnur barnfóstra sagði að Madonna hefði verið afskaplega strangt foreldri og yfirmaður og máttu börnin hennar ekki borða sykur, salt eða skyndibita. „Börnin fengu heldur ekki að horfa á sjónvarp og tímarit eða dagblöð voru ekki leyfð á heimilinu. Madonna er mjög strangur húsbóndi,“ var haft eftir fóstrunni. Fyrrverandi fóstra dóttur Toms Cruise og Katie Holmes segir Suri mjög einangrað barn sem hitti sjaldan jafnaldra sína heldur sé stanslaust í kringum fullorðið fólk. Að sögn einnar fóstru Frances Bean Cobain, dóttur Kurts Cobain og Courtney Love, var stúlkan að mestu alin upp af fóstrum. „Persónulega fannst mér Courtney ekki sinna barni sínu á nokkurn hátt. Hún hafði lítinn áhuga á Frances og lífinu sjálfu,“ sagði fóstran. Lífið Menning Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Tímaritið In Touch tók viðtöl við nokkrar fyrrum barnfóstrur ríka og fræga fólksins nýverið og að sögn barnfóstranna eru börnin mörg hver heldur dekruð. Fyrrverandi barnfóstra barna Angelinu Jolie og Brads Pitt sagði að henni hefði reynst erfitt að hafa hemil á barnaskaranum sem hljóp um húsið og skemmti sér. „Krakkarnir byrjuðu daginn oftast á því að hlaupa inn í herbergi foreldra sinna og vekja þau með látum. Shiloh er með mjög stórt skap og tók oft frekjuköst og henti meðal annars oft mat í mig ef henni líkaði ekki máltíðin. Zahara var augljóslega leiðtoginn í hópnum og krakkarnir hermdu flest eftir henni,“ sagði barnfóstran. Önnur barnfóstra sagði að Madonna hefði verið afskaplega strangt foreldri og yfirmaður og máttu börnin hennar ekki borða sykur, salt eða skyndibita. „Börnin fengu heldur ekki að horfa á sjónvarp og tímarit eða dagblöð voru ekki leyfð á heimilinu. Madonna er mjög strangur húsbóndi,“ var haft eftir fóstrunni. Fyrrverandi fóstra dóttur Toms Cruise og Katie Holmes segir Suri mjög einangrað barn sem hitti sjaldan jafnaldra sína heldur sé stanslaust í kringum fullorðið fólk. Að sögn einnar fóstru Frances Bean Cobain, dóttur Kurts Cobain og Courtney Love, var stúlkan að mestu alin upp af fóstrum. „Persónulega fannst mér Courtney ekki sinna barni sínu á nokkurn hátt. Hún hafði lítinn áhuga á Frances og lífinu sjálfu,“ sagði fóstran.
Lífið Menning Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira