Fjárlaganefndarformaður Dana segir þvert nei við Ísland Andri Ólafsson skrifar 8. janúar 2010 12:32 Formaður fjárlaganefndar danska þingsins segir ekki koma til greina að halda lánagreiðslum áfram til íslands fyrr en það er fullvíst að Íslendingar ætli að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar.Þetta er haft eftir Kristian Thulesen Dahl í dönskum miðlum. Dahl er þingsflokksformaður danska Þjóðarflokksins sem er stuðningsflokkur ríkisstjórnar Venstre og Íhaldsflokksins.Dahl er einnig formaður fjárlaganefndar danska þingsins en nefndin hefur fyrir sitt leiti samþykkt norræna lánapakkann til Íslands og hefur þegar greitt út 600 milljónir danskra króna til Íslendinga. Dahl vill hins vegar að ekki verði að frekar greiðslum fyrr staða íslendinga skýrist.Það er óskynsamlegt að senda peninga til Íslands ef enginn vilji er fyrir hendi hjá þjóðinni til að borga lánið til baka, segir Dahl við Jyllands Posten.Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra er væntanlegur til Danmerkur og mun þar eiga fund með Claus Hjort Frederiksen fjármálaráðherra dana um málið.Viðbrögðin við ákvörðun forseta Íslands um að skrifa ekki undir Icesavelögin hafa almennt verið mjög hörð í Danmörku. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Formaður fjárlaganefndar danska þingsins segir ekki koma til greina að halda lánagreiðslum áfram til íslands fyrr en það er fullvíst að Íslendingar ætli að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar.Þetta er haft eftir Kristian Thulesen Dahl í dönskum miðlum. Dahl er þingsflokksformaður danska Þjóðarflokksins sem er stuðningsflokkur ríkisstjórnar Venstre og Íhaldsflokksins.Dahl er einnig formaður fjárlaganefndar danska þingsins en nefndin hefur fyrir sitt leiti samþykkt norræna lánapakkann til Íslands og hefur þegar greitt út 600 milljónir danskra króna til Íslendinga. Dahl vill hins vegar að ekki verði að frekar greiðslum fyrr staða íslendinga skýrist.Það er óskynsamlegt að senda peninga til Íslands ef enginn vilji er fyrir hendi hjá þjóðinni til að borga lánið til baka, segir Dahl við Jyllands Posten.Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra er væntanlegur til Danmerkur og mun þar eiga fund með Claus Hjort Frederiksen fjármálaráðherra dana um málið.Viðbrögðin við ákvörðun forseta Íslands um að skrifa ekki undir Icesavelögin hafa almennt verið mjög hörð í Danmörku.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira