Gervimenn fengu 5,5 milljarða arð 14. apríl 2010 00:01 stórir hluthafar Gervimaður í útlöndum er samansafn hluthafa fyrirtækja sem ýmist eru skráðir erlendis eða lítið er vitað um. Myndin tengist ekki fréttinni.Fréttablaðið/heiða Gervimaður í útlöndum virðist aðsópsmikill eignamaður í íslensku viðskiptalífi, samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Gervimaðurinn er hópur fólks sem í sumum tilvikum er skráður erlendis, en í öðrum tilvikum lítið vitað um, en eigendur að minnsta kosti tíu prósenta hlutar eða meira í fyrirtækjum og viðtakendur arðgreiðslna. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar kemur fram að ekki sé um íslenskar kennitölur að ræða. Gervimaðurinn átti hlut í 410 fyrirtækjum á árabilinu 2006 til 2008 og fékk 5,5 milljarða króna í arð á árabilinu. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar, að gervimaðurinn í útlöndum hafi samkvæmt opinberum gögnum, ekki þegið arðgreiðslur fyrr en 2006. Skrifast það á breytingar á skilum á hlutafjármiðum, sem þá urðu að fullu rafræn og því ekki lengur hægt að skila inn auðum kennitölum eða kennitölum sem eru ekki til á hlutafjármiðum. Stærsti hlutur arðgreiðslna gervimannsins er vegna hlutar hans í Kaupþingi. Á meðal eigna hans á umræddu tveggja ára tímabili er helmingshlutur í 365, 83,7 prósent í Askar Capital og McDonald's á Íslandi. Gervimaður í útlöndum skuldaði bönkunum 101 milljarð króna í lok september 2008. - jab Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Gervimaður í útlöndum virðist aðsópsmikill eignamaður í íslensku viðskiptalífi, samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Gervimaðurinn er hópur fólks sem í sumum tilvikum er skráður erlendis, en í öðrum tilvikum lítið vitað um, en eigendur að minnsta kosti tíu prósenta hlutar eða meira í fyrirtækjum og viðtakendur arðgreiðslna. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar kemur fram að ekki sé um íslenskar kennitölur að ræða. Gervimaðurinn átti hlut í 410 fyrirtækjum á árabilinu 2006 til 2008 og fékk 5,5 milljarða króna í arð á árabilinu. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar, að gervimaðurinn í útlöndum hafi samkvæmt opinberum gögnum, ekki þegið arðgreiðslur fyrr en 2006. Skrifast það á breytingar á skilum á hlutafjármiðum, sem þá urðu að fullu rafræn og því ekki lengur hægt að skila inn auðum kennitölum eða kennitölum sem eru ekki til á hlutafjármiðum. Stærsti hlutur arðgreiðslna gervimannsins er vegna hlutar hans í Kaupþingi. Á meðal eigna hans á umræddu tveggja ára tímabili er helmingshlutur í 365, 83,7 prósent í Askar Capital og McDonald's á Íslandi. Gervimaður í útlöndum skuldaði bönkunum 101 milljarð króna í lok september 2008. - jab
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira