Ísland er óviðbúið árásum tölvuþrjóta 20. október 2010 03:00 DV.is lenti í tölvuárás. Engar varnir gegn tölvuárásum sem gagn er að eru til staðar hér á landi, þrátt fyrir að ítrekað hafi verið bent á þörf fyrir þær. Tölvuárásir gætu lamað samskipti í gegnum Netið, og jafnvel haft áhrif á hluta símkerfisins. Bæði Póst- og fjarskiptastofnun og Varnarmálastofnun hafa unnið að því að undirbúa uppsetningu slíkra varna. Sá undirbúningur hefur nú að mestu stöðvast þar sem ekkert fé er lagt í varnirnar. Mikil áhersla hefur verið lögð á varnir gegn tölvuárásum á hinum Norðurlöndunum. Íslandi var boðið að þróa varnir samhliða Danmörku. Það var þegið, en Ísland heltist úr lestinni þegar kom að því að fjárfesta í tækjum og ráða og þjálfa starfsmenn. Víða í nágrannalöndunum hafa verið settir upp viðbragðshópar sem hafa það hlutverk að bregðast við hættu á árásum. Póst- og fjarskiptastofnun hefur lagt til að slíkum hópi verði komið á fót hér á landi. „Við teljum fulla ástæðu til að koma upp slíkum viðbragðshópi hérlendis, en það kostar fé sem liggur ekki á lausu," segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. Hann segir varnir gegn tölvuárásum geta verið fljótar að borga sig, þar sem þær geti kostað stofnanir og fyrirtæki háar upphæðir. Hrafnkell segir veltuna hjá glæpamönnum sem noti Netið við iðju sína gríðarlega mikla, og þeir noti afar háþróaðan hugbúnað. Tölvuárásir hafa valdið gríðarlegum truflunum bæði í Eistlandi og Georgíu.- bj / Fréttir Innlent Lögreglumál Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Sjá meira
Engar varnir gegn tölvuárásum sem gagn er að eru til staðar hér á landi, þrátt fyrir að ítrekað hafi verið bent á þörf fyrir þær. Tölvuárásir gætu lamað samskipti í gegnum Netið, og jafnvel haft áhrif á hluta símkerfisins. Bæði Póst- og fjarskiptastofnun og Varnarmálastofnun hafa unnið að því að undirbúa uppsetningu slíkra varna. Sá undirbúningur hefur nú að mestu stöðvast þar sem ekkert fé er lagt í varnirnar. Mikil áhersla hefur verið lögð á varnir gegn tölvuárásum á hinum Norðurlöndunum. Íslandi var boðið að þróa varnir samhliða Danmörku. Það var þegið, en Ísland heltist úr lestinni þegar kom að því að fjárfesta í tækjum og ráða og þjálfa starfsmenn. Víða í nágrannalöndunum hafa verið settir upp viðbragðshópar sem hafa það hlutverk að bregðast við hættu á árásum. Póst- og fjarskiptastofnun hefur lagt til að slíkum hópi verði komið á fót hér á landi. „Við teljum fulla ástæðu til að koma upp slíkum viðbragðshópi hérlendis, en það kostar fé sem liggur ekki á lausu," segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. Hann segir varnir gegn tölvuárásum geta verið fljótar að borga sig, þar sem þær geti kostað stofnanir og fyrirtæki háar upphæðir. Hrafnkell segir veltuna hjá glæpamönnum sem noti Netið við iðju sína gríðarlega mikla, og þeir noti afar háþróaðan hugbúnað. Tölvuárásir hafa valdið gríðarlegum truflunum bæði í Eistlandi og Georgíu.- bj /
Fréttir Innlent Lögreglumál Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Sjá meira