Sænska öryggislögreglan og FBI stoppuðu söluna á Saab 1. febrúar 2010 08:31 Í ljós hefur komið að sænska öryggislögereglan og bandaríska alríkislögreglan FBI stoppuðu söluna á Saab í desember s.l. Ástæðan voru tengsl Antonovgroup við skipulagða glæpastarfsemi í Rússlandi. Salan fór síðan fram í þessum mánuði eftir að Antonovgroup var komin úr kaupendahópnum.Í frétt um málið á Dagens Industri segir að þegar salan var nær kominn á koppinn í desember s.l. hafi sænska öryggislögreglan sent skýrslu um Antonovgroup til höfuðstöða FBI í Bandaríkjunum. Samkvæmt skýrslunni hafði Antonovgroup náin fjárhagsleg tengsl við rússneska glæpamenn. Eftir að FBI hafði staðfest upplýsingarnar úr skýrslunni gaf FBI út skipun til General Motors um að hætta við söluna á Saab.Eins og kunnugt er af fréttum hefur hollenski sportbílaframleiðandinn Spyker fest kaup á Saab. Spyker var einnig helsti kaupandinn í desember en þá í samstarfi við Antonovgroup.Þessar upplýsingar hafa verið staðfestar af Hans Lindblad skrifstofustjóra í sænska fjármálaráðuneytinu. „Antonovfjölskyldan er dottin út úr myndinni og hefur enga stöðu í Saab-Spyker," segir Lindblad. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í ljós hefur komið að sænska öryggislögereglan og bandaríska alríkislögreglan FBI stoppuðu söluna á Saab í desember s.l. Ástæðan voru tengsl Antonovgroup við skipulagða glæpastarfsemi í Rússlandi. Salan fór síðan fram í þessum mánuði eftir að Antonovgroup var komin úr kaupendahópnum.Í frétt um málið á Dagens Industri segir að þegar salan var nær kominn á koppinn í desember s.l. hafi sænska öryggislögreglan sent skýrslu um Antonovgroup til höfuðstöða FBI í Bandaríkjunum. Samkvæmt skýrslunni hafði Antonovgroup náin fjárhagsleg tengsl við rússneska glæpamenn. Eftir að FBI hafði staðfest upplýsingarnar úr skýrslunni gaf FBI út skipun til General Motors um að hætta við söluna á Saab.Eins og kunnugt er af fréttum hefur hollenski sportbílaframleiðandinn Spyker fest kaup á Saab. Spyker var einnig helsti kaupandinn í desember en þá í samstarfi við Antonovgroup.Þessar upplýsingar hafa verið staðfestar af Hans Lindblad skrifstofustjóra í sænska fjármálaráðuneytinu. „Antonovfjölskyldan er dottin út úr myndinni og hefur enga stöðu í Saab-Spyker," segir Lindblad.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira