Miliband gekk gegn vilja Brown með Íslandsummælum 8. janúar 2010 09:24 David Miliband utanríkisráðherra Bretlands gekk gegn vilja Gordon Brown forsætisráðherra landsins þegar hann tjáði Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra að Icesave deilan hefði ekki áhrif á aðildarumsókn Íslands að ESB. Eins og kunnugt er af fréttum ræddi Össur við Miliband í gærdag um stöðuna sem upp er komin í kjölfar ákvörðunnar forseta Íslands að senda Icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar mun Miliband hafa fullvissað Össur um að Bretar myndu ekki beita sér gegn aðildarumsókn Íslands að ESB. Blaðið Daily Mail fjallar um málið í dag og þar segir að þessi ummæli Miliband hafi gengið þvert gegn orðum Gordon Brown sem hefur hótað alvarlegum afleiðingum fyrir Ísland ef þeir greiði ekki Icesave skuldir sínar. Vitnað er í yfirlýsingu frá breska utanríkisráðuneytinu eftir samtal þeirra Össurar og Milibands þar sem áréttað er að Bretar styðji að fullu umsókn Íslands að ESB. Fram kemur í blaðinu að ummæli Miliband verði gagnrýnd á þeim grundvelli að hann sé að gefa eftir gagnvart Íslendingum í staðinn fyrir að standa með breskum skattgreiðendum. Bretland getur komið í veg fyrir ESB viðræður Íslands með því að kjósa gegn þeim. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
David Miliband utanríkisráðherra Bretlands gekk gegn vilja Gordon Brown forsætisráðherra landsins þegar hann tjáði Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra að Icesave deilan hefði ekki áhrif á aðildarumsókn Íslands að ESB. Eins og kunnugt er af fréttum ræddi Össur við Miliband í gærdag um stöðuna sem upp er komin í kjölfar ákvörðunnar forseta Íslands að senda Icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar mun Miliband hafa fullvissað Össur um að Bretar myndu ekki beita sér gegn aðildarumsókn Íslands að ESB. Blaðið Daily Mail fjallar um málið í dag og þar segir að þessi ummæli Miliband hafi gengið þvert gegn orðum Gordon Brown sem hefur hótað alvarlegum afleiðingum fyrir Ísland ef þeir greiði ekki Icesave skuldir sínar. Vitnað er í yfirlýsingu frá breska utanríkisráðuneytinu eftir samtal þeirra Össurar og Milibands þar sem áréttað er að Bretar styðji að fullu umsókn Íslands að ESB. Fram kemur í blaðinu að ummæli Miliband verði gagnrýnd á þeim grundvelli að hann sé að gefa eftir gagnvart Íslendingum í staðinn fyrir að standa með breskum skattgreiðendum. Bretland getur komið í veg fyrir ESB viðræður Íslands með því að kjósa gegn þeim.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira