Iceland Spring með samning við Manhattan Beer 24. febrúar 2010 15:42 Iceland Spring hefur náð samning við Manhattan Beer um dreifingu á vatni félagsins í New York, Long Island og nærliggjandi héruðum. Vatninu er tappað á flöskur af Ölgerðinni úr sérstökum brunni í Heiðmörk.Ölgerðin á 20% hlut í Iceland Spring en 50% eru í eigu fjárfesta frá Mið-Austurlöndum og 30% í eigu bandaríska félagsins Pure Holding. Þá er Iceland Spring með sérstakan samning við Kolvið og plantar trjám á Íslandi í samræmi við magn kolefnisútblásturs sem myndast við flutning á vatninu til Bandaríkjanna.Í frétt um málið á vefsíðunni bevnet.com segir að Manhattan Beer sjái um dreifingu fyrir Coors bruggverksmiðjurnar, Crown Imports og Boston Beer auk annarra.David Lomnitz forstjóri Iceland Spring segir að samningurinn við Manhattan Beer sé einstakt tækifæri fyrir félagið. Sérfræðiþekking Manhattan Beer muni gera þeim kleyft að byggja upp starfsemi Iceland Spring í New York og nágrenni. Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Iceland Spring hefur náð samning við Manhattan Beer um dreifingu á vatni félagsins í New York, Long Island og nærliggjandi héruðum. Vatninu er tappað á flöskur af Ölgerðinni úr sérstökum brunni í Heiðmörk.Ölgerðin á 20% hlut í Iceland Spring en 50% eru í eigu fjárfesta frá Mið-Austurlöndum og 30% í eigu bandaríska félagsins Pure Holding. Þá er Iceland Spring með sérstakan samning við Kolvið og plantar trjám á Íslandi í samræmi við magn kolefnisútblásturs sem myndast við flutning á vatninu til Bandaríkjanna.Í frétt um málið á vefsíðunni bevnet.com segir að Manhattan Beer sjái um dreifingu fyrir Coors bruggverksmiðjurnar, Crown Imports og Boston Beer auk annarra.David Lomnitz forstjóri Iceland Spring segir að samningurinn við Manhattan Beer sé einstakt tækifæri fyrir félagið. Sérfræðiþekking Manhattan Beer muni gera þeim kleyft að byggja upp starfsemi Iceland Spring í New York og nágrenni.
Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira