Umboðsmaður Gago: Real Madrid leyfir honum ekki að fara til City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2010 16:00 Fernando Gago. Mynd/AFP Marcelo Lombilla, einn af umboðsmönnum Argentínumannsins Fernando Gago, segir að það séu engar líkur á því að Real Madrid láti hann fara en enska liðið Manchester City hefur sýnt þessum 23 ára miðjumanni mikinn áhuga. Marcelo Lombilla ræddi á dögunum við Jorge Valdano, íþróttastjóra Real Madrid, um möguleika Gago á að komast annað en Argentínumaðurinn er orðinn mjög pirraður yfir fráum tækifærum sem hann hefur fengið síðan að Xabi Alonso kom á Bernabeu. Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur þegar boðið tólf milljónir punda í Fernando Gago en því tilboði var strax hafnað. „Lombilla er í Madrid og hefur hitt Valdano tvisvar en ég tel að Gago muni ekki fara frá Real Madrid," sagði Zoran Vekic, annar umboðsmaður sem vinnur fyrir Argentínumanninn. „Þeir eru enn að tala saman en ég efast um að þeir leyfi honum að fara til Manchester City. Þetta er fótboltaákvörðun en ekki peningaákvörðun og þjálfararnir vilja halda honum í hópnum," sagði Vekic. Spænski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Marcelo Lombilla, einn af umboðsmönnum Argentínumannsins Fernando Gago, segir að það séu engar líkur á því að Real Madrid láti hann fara en enska liðið Manchester City hefur sýnt þessum 23 ára miðjumanni mikinn áhuga. Marcelo Lombilla ræddi á dögunum við Jorge Valdano, íþróttastjóra Real Madrid, um möguleika Gago á að komast annað en Argentínumaðurinn er orðinn mjög pirraður yfir fráum tækifærum sem hann hefur fengið síðan að Xabi Alonso kom á Bernabeu. Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur þegar boðið tólf milljónir punda í Fernando Gago en því tilboði var strax hafnað. „Lombilla er í Madrid og hefur hitt Valdano tvisvar en ég tel að Gago muni ekki fara frá Real Madrid," sagði Zoran Vekic, annar umboðsmaður sem vinnur fyrir Argentínumanninn. „Þeir eru enn að tala saman en ég efast um að þeir leyfi honum að fara til Manchester City. Þetta er fótboltaákvörðun en ekki peningaákvörðun og þjálfararnir vilja halda honum í hópnum," sagði Vekic.
Spænski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn