Hvað gerði kona Tigers við golfkylfuna? Óli Tynes skrifar 30. nóvember 2009 15:14 Tiger Woods og Elin Nordgren. Hollywood vefsíðan TMZ.com segir að Tiger Woods hafi verið að flýja heimili sitt eftir ofsafengið rifrildi við eiginkonu sína hina sænsku Elínu Nordgren, þegar hann ók fyrst á brunahana og svo á tré. Elín hafi elt hann og barið Cadillac Escalade jeppann að utan með golkylfu. Það hafi truflað Woods svo að hann hafi misst stjórn á bílnum. Rifrildið á að hafa verið vegna þess að Woods hafi átt í ástarsambandi við konu að nafni Rachel Uchitel sem hefur að atvinnu að skipuleggja samkvæmi og aðrar uppákomu. Tvö bandarísk blöð hafa birt myndir af Uchitel þar sem hún var að innrita sig á hótel í Melbourne hinn tólfta þessa mánaðar þegar Woods var þar staddur. Uchitel hefur neitað að eiga í nokkru sambandi við kylfinginn. Tiger Woods hefur þrisvar sinnum frestað því að tala við lögregluna vegna atburðarins. Hann hefur hinsvegar sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann fullyrðir að hann eigi einn sök á slysinu. Frásögn af þessum atburði er dálítið á reiki. Í fyrstu var sagt að Elín hafi ekki komið á vettvang fyrr en eftir slysið. Hún hafi þá notað eina af golfklylfum Tigers til þess að brjóta afturrúðu bílsins og draga hann út. Hvort hún hafði golfkylfuna með sér út eða fór aftur inn og sótti hana er ekki sagt. Lögreglan segir að þetta standist ekki. Afturrúðan hafi verið heil en hinsvegar hafi báðar fremri hliðarrúðurnar verið brotnar í mél. Tiger og Elín hafa verið gift í fimm ár. Þau eiga tvo syni. Best of Óli Tynes Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Hollywood vefsíðan TMZ.com segir að Tiger Woods hafi verið að flýja heimili sitt eftir ofsafengið rifrildi við eiginkonu sína hina sænsku Elínu Nordgren, þegar hann ók fyrst á brunahana og svo á tré. Elín hafi elt hann og barið Cadillac Escalade jeppann að utan með golkylfu. Það hafi truflað Woods svo að hann hafi misst stjórn á bílnum. Rifrildið á að hafa verið vegna þess að Woods hafi átt í ástarsambandi við konu að nafni Rachel Uchitel sem hefur að atvinnu að skipuleggja samkvæmi og aðrar uppákomu. Tvö bandarísk blöð hafa birt myndir af Uchitel þar sem hún var að innrita sig á hótel í Melbourne hinn tólfta þessa mánaðar þegar Woods var þar staddur. Uchitel hefur neitað að eiga í nokkru sambandi við kylfinginn. Tiger Woods hefur þrisvar sinnum frestað því að tala við lögregluna vegna atburðarins. Hann hefur hinsvegar sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann fullyrðir að hann eigi einn sök á slysinu. Frásögn af þessum atburði er dálítið á reiki. Í fyrstu var sagt að Elín hafi ekki komið á vettvang fyrr en eftir slysið. Hún hafi þá notað eina af golfklylfum Tigers til þess að brjóta afturrúðu bílsins og draga hann út. Hvort hún hafði golfkylfuna með sér út eða fór aftur inn og sótti hana er ekki sagt. Lögreglan segir að þetta standist ekki. Afturrúðan hafi verið heil en hinsvegar hafi báðar fremri hliðarrúðurnar verið brotnar í mél. Tiger og Elín hafa verið gift í fimm ár. Þau eiga tvo syni.
Best of Óli Tynes Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira