Favre sigraði í endurkomunni til Green Bay Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2009 23:30 Favre faðmar hér sinn gamla félaga, Donald Driver, eftir leikinn í gær. Augu bandarískra íþróttaáhugamanna voru öll í Green Bay í gær. Þá snéri Brett Favre aftur á sinn gamla heimavöll og að þessu sinni í búningi nágrannaliðsins, Minnesota Vikings. Favre fékk kaldar móttökur frá fólkinu sem hefur dáð hann í tæp 20 ár. Það var baulað á Favre. Það leyndi sér ekki að hann naut þess ekki að vera óvinurinn á Lambeau Field en Favre reyndi að ýta því frá sér. Þrátt fyrir að vera meiddur á nára átti Favre stórleik, kastaði fjórum sinnum fyrir snertimarki og sá til þess að Vikings vann góðan útisigur á Green Bay, 38-26. Það sem meira er þá kastaði hann engum bolta frá sér. „Stuðningsmenn Packers styðja sitt lið fyrst og fremst. Ég vona samt að fólkið í stúkunni hafi hugsað að ég hafi spilað eins og ég hafi alltaf spilað," sagði Favre. Arftaki hans hjá Packers, Aaron Rodgers, var arfaslakur í fyrri hálfleik en reif sig upp í þeim síðari. Það var aftur á móti of lítið og of seint. „Þetta var þess virði. Núna getur fólk séð af hverju ég kom til baka og af hverju ég fór í þetta lið. Ég er samt dauðfeginn að þessum leik er lokið," sagði Favre. Minnesota er búið að vinna sjö leiki en aðeins tapa einum. Packers er aftur á móti í vandræðum með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Erlendar Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Sjá meira
Augu bandarískra íþróttaáhugamanna voru öll í Green Bay í gær. Þá snéri Brett Favre aftur á sinn gamla heimavöll og að þessu sinni í búningi nágrannaliðsins, Minnesota Vikings. Favre fékk kaldar móttökur frá fólkinu sem hefur dáð hann í tæp 20 ár. Það var baulað á Favre. Það leyndi sér ekki að hann naut þess ekki að vera óvinurinn á Lambeau Field en Favre reyndi að ýta því frá sér. Þrátt fyrir að vera meiddur á nára átti Favre stórleik, kastaði fjórum sinnum fyrir snertimarki og sá til þess að Vikings vann góðan útisigur á Green Bay, 38-26. Það sem meira er þá kastaði hann engum bolta frá sér. „Stuðningsmenn Packers styðja sitt lið fyrst og fremst. Ég vona samt að fólkið í stúkunni hafi hugsað að ég hafi spilað eins og ég hafi alltaf spilað," sagði Favre. Arftaki hans hjá Packers, Aaron Rodgers, var arfaslakur í fyrri hálfleik en reif sig upp í þeim síðari. Það var aftur á móti of lítið og of seint. „Þetta var þess virði. Núna getur fólk séð af hverju ég kom til baka og af hverju ég fór í þetta lið. Ég er samt dauðfeginn að þessum leik er lokið," sagði Favre. Minnesota er búið að vinna sjö leiki en aðeins tapa einum. Packers er aftur á móti í vandræðum með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni.
Erlendar Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins