Versti áratugur fyrir hlutabréf í sögu Wall Street 21. desember 2009 09:04 Áratugurinn sem nú er að renna sitt skeið er sá versti í sögu Wall Street hvað hlutabréf varðar. Hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu um 0,5% að jafnaði á hverju ári á þessu tímabili.Í frétt um málið í Wall Street Journal segir að fjárfestar voni að næsti áratugur verði betri en í næstum 200 ára sögu hlutabréfamarkaða vestan hafs hefur útkoman aldrei verið lélegri en á þessum áratug.„Síðustu tíu árin hafa verið martröð fyrir bandarísk hlutabréf," segir Michele Gambera aðalhagfræðingur hjá Ibbotson Associates í samtali við blaðið.Þeir fjárfestar sem völdu að setja fé sitt í skuldabréf koma mun betur út úr áratugnum en þau hafa stigið í verði um 5,6 til 8% á tímabilinu. Langbesta fjárfestingin var hinsvegar í gulli sem hækkaði um 15% á tímabilinu.Ef verðbólga er tekin með í reikningin er dæmið enn verra fyrir þá sem fjárfestu í hlutabréfum. Þannig hefur S&P vísitalan tapað 3,3% að jafnaði á hverju ári á tímabilinu ef verðbólgan er reiknuð með. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Áratugurinn sem nú er að renna sitt skeið er sá versti í sögu Wall Street hvað hlutabréf varðar. Hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu um 0,5% að jafnaði á hverju ári á þessu tímabili.Í frétt um málið í Wall Street Journal segir að fjárfestar voni að næsti áratugur verði betri en í næstum 200 ára sögu hlutabréfamarkaða vestan hafs hefur útkoman aldrei verið lélegri en á þessum áratug.„Síðustu tíu árin hafa verið martröð fyrir bandarísk hlutabréf," segir Michele Gambera aðalhagfræðingur hjá Ibbotson Associates í samtali við blaðið.Þeir fjárfestar sem völdu að setja fé sitt í skuldabréf koma mun betur út úr áratugnum en þau hafa stigið í verði um 5,6 til 8% á tímabilinu. Langbesta fjárfestingin var hinsvegar í gulli sem hækkaði um 15% á tímabilinu.Ef verðbólga er tekin með í reikningin er dæmið enn verra fyrir þá sem fjárfestu í hlutabréfum. Þannig hefur S&P vísitalan tapað 3,3% að jafnaði á hverju ári á tímabilinu ef verðbólgan er reiknuð með.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira