Úrslit: Meistaradeild Evrópu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2009 19:18 Hans-Jörg Butt fagnar marki sínu í dag. Nordic Photos / Getty Images Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og var fylgst með framgangi þeirra hér á Vísi. Juventus, CSKA Moskva, Real Madrid og AC Milan tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en bæði Juventus og Wolfsburg féllu úr leik. Hæst bar 4-1 sigur Bayern á Juventus á Ítalíu og þá skoraði Michael Owen öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri liðsins á Wolfsburg. Real Madrid vann góðan 3-1 sigur á Marseille í Frakklandi en Chelsea gerði 2-2 jafntefli við APOEL á heimavelli í þýðingarlausum leik. A-riðill: Maccabi Haifa - Bordeaux 0-1 Leik lokið 0-1 Jussie (13.) Juventus - Bayern München 1-4 Leik lokið 1-0 David Trezeguet (19.), 1-1 Hans-Jörg Butt, víti (30.), 1-2 Ivica Olic (52.), 1-3 Mario Gomez (83.), 1-4 Anatoli Tymoschuk (92.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Legrottaglie, Cannavaro, Grosso, Camoranesi, Felipe Melo, Marchisio, Diego, Trezeguet, Del Piero. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Lahm, Van Buyten, Demichelis, Badstuber, Muller, Van Bommel, Schweinsteiger, Pranjic, Gomez, Olic. Lokastaðan: Bordeaux 16 Bayern München 10 Juventus 8 Maccabi Haifa 0. B-riðill: Wolfsburg - Manchester United 1-3 Leik lokið 0-1 Michael Owen (44.), 1-1 Edin Dzeko (56.), 1-2 Michael Owen (83.), 1-4 Michael Owen (91.) Byrjunarlið Manchester United: Kuszczak, Park, Fletcher, Carrick, Evra, Gibson, Scholes, Nani, Welbeck, Anderson, Owen. Besiktas - CSKA Moskva 1-2 Leik lokið 0-1 Milos Krasic (41.), 1-1 Bobo (86.), 1-2 Evgeni Aldonin (90.). Lokastaðan: Manchester United 13 CSKA Moskva 10 Wolfsburg 7 Besiktas 3 C-riðill: Marseille - Real Madrid 1-3 Leik lokið 0-1 Cristiano Ronaldo (5.), 1-1 Lucho Gonzalez (11.), 1-2 Raul Albiol (60.), 1-3 Cristiano Ronaldo (80.). Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Ramos, Pepe, Albiol, Arbeloa, Diarra, Alonso, Marcelo, Van der Vaart, Higuain, Ronaldo. Zürich - AC Milan 1-1 Leik lokið 1-0 Milan Gajic (29.), 1-1 Ronaldinho (65.). Lokastaðan: Real Madrid 13 AC Milan 9 Marseille 7 Zürich 6 D-riðill: Atletico Madrid - FC Porto 0-3 Lokið 0-1 Bruno Alves (2.), 0-2 Falcao (14.), 0-3 Hulk (76.) Chelsea - APOEL 2-2 Leik lokið 0-1 Costas Charalambides (6.), 1-1 Michael Essien (19.), 2-1 Didier Drogba (26.), 2-2 Nenad Mirosavljevic (87.) Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Belletti, Terry, Carvalho, Zhirkov, Mikel, Essien, Joe Cole, Kakuta, Malouda, Drogba. Lokastaðan: Chelsea 16 Porto 12 Atletico Madrid 3 APOEL 2 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og var fylgst með framgangi þeirra hér á Vísi. Juventus, CSKA Moskva, Real Madrid og AC Milan tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en bæði Juventus og Wolfsburg féllu úr leik. Hæst bar 4-1 sigur Bayern á Juventus á Ítalíu og þá skoraði Michael Owen öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri liðsins á Wolfsburg. Real Madrid vann góðan 3-1 sigur á Marseille í Frakklandi en Chelsea gerði 2-2 jafntefli við APOEL á heimavelli í þýðingarlausum leik. A-riðill: Maccabi Haifa - Bordeaux 0-1 Leik lokið 0-1 Jussie (13.) Juventus - Bayern München 1-4 Leik lokið 1-0 David Trezeguet (19.), 1-1 Hans-Jörg Butt, víti (30.), 1-2 Ivica Olic (52.), 1-3 Mario Gomez (83.), 1-4 Anatoli Tymoschuk (92.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Legrottaglie, Cannavaro, Grosso, Camoranesi, Felipe Melo, Marchisio, Diego, Trezeguet, Del Piero. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Lahm, Van Buyten, Demichelis, Badstuber, Muller, Van Bommel, Schweinsteiger, Pranjic, Gomez, Olic. Lokastaðan: Bordeaux 16 Bayern München 10 Juventus 8 Maccabi Haifa 0. B-riðill: Wolfsburg - Manchester United 1-3 Leik lokið 0-1 Michael Owen (44.), 1-1 Edin Dzeko (56.), 1-2 Michael Owen (83.), 1-4 Michael Owen (91.) Byrjunarlið Manchester United: Kuszczak, Park, Fletcher, Carrick, Evra, Gibson, Scholes, Nani, Welbeck, Anderson, Owen. Besiktas - CSKA Moskva 1-2 Leik lokið 0-1 Milos Krasic (41.), 1-1 Bobo (86.), 1-2 Evgeni Aldonin (90.). Lokastaðan: Manchester United 13 CSKA Moskva 10 Wolfsburg 7 Besiktas 3 C-riðill: Marseille - Real Madrid 1-3 Leik lokið 0-1 Cristiano Ronaldo (5.), 1-1 Lucho Gonzalez (11.), 1-2 Raul Albiol (60.), 1-3 Cristiano Ronaldo (80.). Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Ramos, Pepe, Albiol, Arbeloa, Diarra, Alonso, Marcelo, Van der Vaart, Higuain, Ronaldo. Zürich - AC Milan 1-1 Leik lokið 1-0 Milan Gajic (29.), 1-1 Ronaldinho (65.). Lokastaðan: Real Madrid 13 AC Milan 9 Marseille 7 Zürich 6 D-riðill: Atletico Madrid - FC Porto 0-3 Lokið 0-1 Bruno Alves (2.), 0-2 Falcao (14.), 0-3 Hulk (76.) Chelsea - APOEL 2-2 Leik lokið 0-1 Costas Charalambides (6.), 1-1 Michael Essien (19.), 2-1 Didier Drogba (26.), 2-2 Nenad Mirosavljevic (87.) Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Belletti, Terry, Carvalho, Zhirkov, Mikel, Essien, Joe Cole, Kakuta, Malouda, Drogba. Lokastaðan: Chelsea 16 Porto 12 Atletico Madrid 3 APOEL 2
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti