Fjármálaráðherra Lúxemborgar beitir sér í þágu Kaupþings 17. mars 2009 12:08 Stjórnendur Kaupþings í Lúxemborg reyna nú allt hvað þeir geta til að varna því að bankinn fari í þrot eftir að lánadrottnar höfnuðu áætlun um endurskipulagningu. Fjármálaráðherra Lúxemborgar hyggst beita sér í málinu. Í desember var undirritað samkomulag milli yfirvalda í Lúxemborg og fjárfestingarsjóðs í eigu stjórnvalda í Lýbíu um endurskipulagningu bankans en þetta samkomulag var háð ýmsum skilyrðum, þar á meðal samþykki lánardrottna bankans. 17 af 25 alþjóðlegum bönkum sem eiga kröfur á bankann höfnuðu samkomulaginu í atkvæðagreiðslu sem fór fram í gær. Greiðslustöðvun bankans rennur út 8. apríl en umsjónarmenn greiðslustöðvunarinnar ásamt yfirvöldum munu leggja fram nýja áætlun í dag. Vonast er til að hægt verði að funda með kröfuhöfum síðar í vikunni. Málið hefur fengið töluverða umfjöllun í fjölmiðlum í Lúxemborg í dag. Eitt af megin markmiðum með endurskipulagningu bankans er að tryggja að um 22 þúsund manns í Lúxemborg, Belgíu og Sviss fái innistæður sínar greiddar að fullu. Fjármálaráðherra Lúxemborgar hefur sagt í fjölmiðlum þar ytra í dag að það sé óskiljanlegt að kröfuhafarnir hafi hafnað áætluninni og hyggst hann beita sér í málinu svo það fái farsælan endi. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Stjórnendur Kaupþings í Lúxemborg reyna nú allt hvað þeir geta til að varna því að bankinn fari í þrot eftir að lánadrottnar höfnuðu áætlun um endurskipulagningu. Fjármálaráðherra Lúxemborgar hyggst beita sér í málinu. Í desember var undirritað samkomulag milli yfirvalda í Lúxemborg og fjárfestingarsjóðs í eigu stjórnvalda í Lýbíu um endurskipulagningu bankans en þetta samkomulag var háð ýmsum skilyrðum, þar á meðal samþykki lánardrottna bankans. 17 af 25 alþjóðlegum bönkum sem eiga kröfur á bankann höfnuðu samkomulaginu í atkvæðagreiðslu sem fór fram í gær. Greiðslustöðvun bankans rennur út 8. apríl en umsjónarmenn greiðslustöðvunarinnar ásamt yfirvöldum munu leggja fram nýja áætlun í dag. Vonast er til að hægt verði að funda með kröfuhöfum síðar í vikunni. Málið hefur fengið töluverða umfjöllun í fjölmiðlum í Lúxemborg í dag. Eitt af megin markmiðum með endurskipulagningu bankans er að tryggja að um 22 þúsund manns í Lúxemborg, Belgíu og Sviss fái innistæður sínar greiddar að fullu. Fjármálaráðherra Lúxemborgar hefur sagt í fjölmiðlum þar ytra í dag að það sé óskiljanlegt að kröfuhafarnir hafi hafnað áætluninni og hyggst hann beita sér í málinu svo það fái farsælan endi.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira