Sharapova vonast til þess að ná fyrri styrk Ómar Þorgeirsson skrifar 9. júní 2009 13:04 Maria Sharapova. Nordic photos/Getty images Tenniskonan Maria Sharapova viðurkennir að hún eigi enn nokkuð í land með að ná fyrri styrk á tennisvellinum eftir að vera frá vegna axlarmeiðsla í hátt í ár. Þessi fyrrum besta tenniskona heims féll úr leik í átta-manna úrslitum á Opna franska á dögunum en í gær vann hún kanadísku tenniskonuna Stephanie Dubois í Birmingham. Sharapova hlakka mjög til þess að taka þátt á Wimbledon mótinu sem hefst eftir tvær vikur. „Mér líður frábærlega og það er mjög gott að vera komin aftur á skrið og í andrúmsloftið í kringum stórmótin. Þetta var erfiður tími, að vera meidd í svona langan tíma, og sérstakt fyrir mig að koma ekki við tennisspaða í þrjá mánuði. Það hefur ekki gerst síðan ég var krakki. Fjölskyldan mín stóð hins vegar þétt við bakið á mér og studdi mig og hvatti mig áfram og það gerði endurhæfinguna bærilegri. Framtíðin á eftir að leiða í ljós hvort að ég komist aftur í mitt besta form. Það er það skemmtilega við þessa íþrótt, maður veit aldrei hvað verður," segir hin rússneska Sharapova sem vann Wimbledonmótið árið 2004. Hinn 22 ára gamla Sharapova hefur unnið þrjú af fjórum „Grand-Slam" mótum á ferlinum en Opna franska mótið er það eina af stóru fjórum mótunum sem hún hefur ekki unnið. Erlendar Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Sjá meira
Tenniskonan Maria Sharapova viðurkennir að hún eigi enn nokkuð í land með að ná fyrri styrk á tennisvellinum eftir að vera frá vegna axlarmeiðsla í hátt í ár. Þessi fyrrum besta tenniskona heims féll úr leik í átta-manna úrslitum á Opna franska á dögunum en í gær vann hún kanadísku tenniskonuna Stephanie Dubois í Birmingham. Sharapova hlakka mjög til þess að taka þátt á Wimbledon mótinu sem hefst eftir tvær vikur. „Mér líður frábærlega og það er mjög gott að vera komin aftur á skrið og í andrúmsloftið í kringum stórmótin. Þetta var erfiður tími, að vera meidd í svona langan tíma, og sérstakt fyrir mig að koma ekki við tennisspaða í þrjá mánuði. Það hefur ekki gerst síðan ég var krakki. Fjölskyldan mín stóð hins vegar þétt við bakið á mér og studdi mig og hvatti mig áfram og það gerði endurhæfinguna bærilegri. Framtíðin á eftir að leiða í ljós hvort að ég komist aftur í mitt besta form. Það er það skemmtilega við þessa íþrótt, maður veit aldrei hvað verður," segir hin rússneska Sharapova sem vann Wimbledonmótið árið 2004. Hinn 22 ára gamla Sharapova hefur unnið þrjú af fjórum „Grand-Slam" mótum á ferlinum en Opna franska mótið er það eina af stóru fjórum mótunum sem hún hefur ekki unnið.
Erlendar Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn