Federer í úrslit í sjöunda sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2009 14:20 Roger Federer er kominn í úrslitin. Nordic Photos / AFP Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum. Federer mætti Þjóðverjanum Tommy Haas í undanúrslitunum í dag og hafði betur í þremur settum, 7-6, 7-5 og 6-3. Haas stóð í Federer framan af en sá síðarnefndi reyndist einfaldlega of sterkur í dag og gaf í raun aldrei færi á sér. Hann tapaði aldrei lotu þegar hann átti uppgjöf. Þetta er sjöunda árið í röð sem Federer kemst í úrslit á Wimbledon. Hann vann í fyrstu fimm skiptin en tapaði fyrir Rafael Nadal í úrslitunum í fyrra. Nadal er frá núna vegna meiðsla. Ef Federer fagnar sigri í úrslitunum á sunnudag mun hann vinna sitt fimmtánda stórmót í tennis sem er met. Federer deilir nú metinu með Pete Sampras.Federer mætir annað hvort heimamanninum Andy Murray eða Andy Roddick frá Bandaríkjunum í úrslitunum. Erlendar Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira
Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum. Federer mætti Þjóðverjanum Tommy Haas í undanúrslitunum í dag og hafði betur í þremur settum, 7-6, 7-5 og 6-3. Haas stóð í Federer framan af en sá síðarnefndi reyndist einfaldlega of sterkur í dag og gaf í raun aldrei færi á sér. Hann tapaði aldrei lotu þegar hann átti uppgjöf. Þetta er sjöunda árið í röð sem Federer kemst í úrslit á Wimbledon. Hann vann í fyrstu fimm skiptin en tapaði fyrir Rafael Nadal í úrslitunum í fyrra. Nadal er frá núna vegna meiðsla. Ef Federer fagnar sigri í úrslitunum á sunnudag mun hann vinna sitt fimmtánda stórmót í tennis sem er met. Federer deilir nú metinu með Pete Sampras.Federer mætir annað hvort heimamanninum Andy Murray eða Andy Roddick frá Bandaríkjunum í úrslitunum.
Erlendar Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira