Umfjöllun: Meistaravon KR lifir eftir sigur á Blikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2009 16:30 Úr leik KR og Breiðabliks frá því fyrr í sumar. Mynd/Stefán KR-ingar minnkuðu forskot FH-inga aftur í fimm stig eftir að liðið vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavogsvellinum í 20. umferð Pespi-deildar karla í dag. Gunnar Örn Jónsson og Grétar Sigfinnur Sigurðarson skoruðu mörk KR-liðsins. Allt annað en KR-sigur hefði gert FH að Íslandsmeisturum. KR-ingar byrjuðu vel og fengu fyrstu færin í leiknum. Baldur Sigurðsson hefði getað skorað tvö skallamark á fyrstu fjórtán mínútunum, fyrst bjargaði Guðmann Þórisson á marklínu og svo varði Ingvar Þór Kale frá honum. Óskar Örn Hauksson hefði auðveldlega geta nýtt frákastið úr markteignum en skaut framhjá. KR-ingar þurftu að gera breytingu eftir aðeins 20 mínútna leik þegar Atli Jóhannsson fór af velli eftir að hafa fengið putta í augað og það tók KR-liðið dágóðan tíma að finna taktinn á nýjan leik. Blikar komust við þetta meira inn í leikinn og bakvörðurinn Kristinn Jónsson var mjög ógnandi á þessum kafla. Kristinn var arkitektinn að bak við tveimur dauðafærum Blikum á tveimur mínútum, fyrst átti hann sendingu inn á Andra Rafn Yeoman, sem lét Andre Hansen verja frá sér og svo slapp hann sjálfur í gegn en skaut framhjá úr þröngu færi. KR-ingar fóru að braggast eftir þetta og varamaður Atla, Guðmundur Benediktsson, komst betur inn í leik liðsins. Það var síðan Gunnar Örn Jónsson sem skoraði glæsilegt mark á móti sínum gömlu félögum fimm mínútum fyrir hálfleik. Gunnar fékk þá boltann frá Björgólfi Takefusa og átti flott skot utan teigs sem fór af varnarmanni og upp í fjærhornið. Blikar fóru strax í stórsókn og Kristinn Steindórsson átti skot sem fór í utanverð fjærskeytin. Þeir höfðu ekki heppnina með sér þar frekar en í öðrum góðum færum sínum í fyrri hálfleiknum. Það tók Blikar aðeins 20 sekúndur að komast í dauðafæri í seinni hálfleik en Andre Hansen, markvörður KR, varði þá frábærlega frá Elfari Frey Helgasyni úr algjöru dauðafæri. Í kjölfarið náðu Blikar góðri pressu en náðu þó ekki að nýta sér það og jafna leikinn. KR-ingar biðu áttekta og spiluðu skynsamlega úr stöðunni enda 1-0 yfir og í góðum málum. Þeir sköpuðu mesta hættu eftir föst leikatriði og í kjölfarið á aukaspyrnu Bjarna Guðjónssonar skoraði Grétar Sigfinnur Sigurðarson með góðum skalla eftir að hafa fengið fyrirgjöf frá Óskari Erni Haukssyni. Eftir seinna mark KR-ingar áttu KR-ingar sigurinn vísann. Blikar gáfu mikið eftir og misstu augljósa trúnna á því að þeir gætu náð einhverju út úr leiknum. Blikar skoruðu reyndar mark eftir horn en skallamark fyrirliðans Kára Ársælssonar var dæmt af vegna rangstöðu. KR-ingar fögnuðu síðan góðum sigri og sáu til þess að misstu ekki af tveimur bikurum í sömu vikunni. KR á reyndar ekki mikla möguleika á Íslandsmeistaratitlinum en þeir hafa sett ágæta pressu á FH-inga með að vinna síðustu fjóra leiki sína í deildinni. KR gat þakkað norska markverði sínum Andre Hansen að þeir lentu ekki undir fyrri hluta leiksins en þegar á leið sýndu Vesturbæingar styrk sinn og tryggðu sér sanngjarnan sigur. Breiðablik-KR 0-2 0-1 Gunnar Örn Jónsson (40.) 0-2 Grétar Sigfinnur Sigurðsson (66.) Kópavogsvöllur. Áhorfendur: 951 Dómari: Einar Örn Daníelsson (6) Skot (á mark): 9-18 (6-9) Varin skot: Ingvar 5 - Hansen 5. Horn: 4-6 Aukaspyrnur fengnar: 14-10 Rangstöður: 1-2 Breiðablik (4-5-1): Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 5 Guðmann Þórisson 5 Kári Ársælsson 5 Kristinn Jónsson 6 Olgeir Sigurgeirsson 4 (63., Haukur Baldvinsson 4) Finnur Orri Margeirsson 6 Guðmundur Kristjánsson 5 Andri Rafn Yeoman 7 Kristinn Steindórsson 6 (78., Evan Schwartz -) Elfar Freyr Helgason 6 (88., Aron Már Smárason -) KR (4-3-3): Andre Hansen 7 Skúli Jón Friðgeirsson 5 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 6 Mark Rutgers 5 Jordao Diogo 6 Bjarni Guðjónsson 6Baldur Sigurðsson 7 - Maður leiksins - Atli Jóhannsson - (22., Guðmundur Benediktsson 6) Óskar Örn Hauksson 6 (86., Gunnar Kristjánsson -) Björgólfur Takefusa 5 Gunnar Örn Jónsson 6 (84., Guðmundur Reynir Gunnarsson) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
KR-ingar minnkuðu forskot FH-inga aftur í fimm stig eftir að liðið vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavogsvellinum í 20. umferð Pespi-deildar karla í dag. Gunnar Örn Jónsson og Grétar Sigfinnur Sigurðarson skoruðu mörk KR-liðsins. Allt annað en KR-sigur hefði gert FH að Íslandsmeisturum. KR-ingar byrjuðu vel og fengu fyrstu færin í leiknum. Baldur Sigurðsson hefði getað skorað tvö skallamark á fyrstu fjórtán mínútunum, fyrst bjargaði Guðmann Þórisson á marklínu og svo varði Ingvar Þór Kale frá honum. Óskar Örn Hauksson hefði auðveldlega geta nýtt frákastið úr markteignum en skaut framhjá. KR-ingar þurftu að gera breytingu eftir aðeins 20 mínútna leik þegar Atli Jóhannsson fór af velli eftir að hafa fengið putta í augað og það tók KR-liðið dágóðan tíma að finna taktinn á nýjan leik. Blikar komust við þetta meira inn í leikinn og bakvörðurinn Kristinn Jónsson var mjög ógnandi á þessum kafla. Kristinn var arkitektinn að bak við tveimur dauðafærum Blikum á tveimur mínútum, fyrst átti hann sendingu inn á Andra Rafn Yeoman, sem lét Andre Hansen verja frá sér og svo slapp hann sjálfur í gegn en skaut framhjá úr þröngu færi. KR-ingar fóru að braggast eftir þetta og varamaður Atla, Guðmundur Benediktsson, komst betur inn í leik liðsins. Það var síðan Gunnar Örn Jónsson sem skoraði glæsilegt mark á móti sínum gömlu félögum fimm mínútum fyrir hálfleik. Gunnar fékk þá boltann frá Björgólfi Takefusa og átti flott skot utan teigs sem fór af varnarmanni og upp í fjærhornið. Blikar fóru strax í stórsókn og Kristinn Steindórsson átti skot sem fór í utanverð fjærskeytin. Þeir höfðu ekki heppnina með sér þar frekar en í öðrum góðum færum sínum í fyrri hálfleiknum. Það tók Blikar aðeins 20 sekúndur að komast í dauðafæri í seinni hálfleik en Andre Hansen, markvörður KR, varði þá frábærlega frá Elfari Frey Helgasyni úr algjöru dauðafæri. Í kjölfarið náðu Blikar góðri pressu en náðu þó ekki að nýta sér það og jafna leikinn. KR-ingar biðu áttekta og spiluðu skynsamlega úr stöðunni enda 1-0 yfir og í góðum málum. Þeir sköpuðu mesta hættu eftir föst leikatriði og í kjölfarið á aukaspyrnu Bjarna Guðjónssonar skoraði Grétar Sigfinnur Sigurðarson með góðum skalla eftir að hafa fengið fyrirgjöf frá Óskari Erni Haukssyni. Eftir seinna mark KR-ingar áttu KR-ingar sigurinn vísann. Blikar gáfu mikið eftir og misstu augljósa trúnna á því að þeir gætu náð einhverju út úr leiknum. Blikar skoruðu reyndar mark eftir horn en skallamark fyrirliðans Kára Ársælssonar var dæmt af vegna rangstöðu. KR-ingar fögnuðu síðan góðum sigri og sáu til þess að misstu ekki af tveimur bikurum í sömu vikunni. KR á reyndar ekki mikla möguleika á Íslandsmeistaratitlinum en þeir hafa sett ágæta pressu á FH-inga með að vinna síðustu fjóra leiki sína í deildinni. KR gat þakkað norska markverði sínum Andre Hansen að þeir lentu ekki undir fyrri hluta leiksins en þegar á leið sýndu Vesturbæingar styrk sinn og tryggðu sér sanngjarnan sigur. Breiðablik-KR 0-2 0-1 Gunnar Örn Jónsson (40.) 0-2 Grétar Sigfinnur Sigurðsson (66.) Kópavogsvöllur. Áhorfendur: 951 Dómari: Einar Örn Daníelsson (6) Skot (á mark): 9-18 (6-9) Varin skot: Ingvar 5 - Hansen 5. Horn: 4-6 Aukaspyrnur fengnar: 14-10 Rangstöður: 1-2 Breiðablik (4-5-1): Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 5 Guðmann Þórisson 5 Kári Ársælsson 5 Kristinn Jónsson 6 Olgeir Sigurgeirsson 4 (63., Haukur Baldvinsson 4) Finnur Orri Margeirsson 6 Guðmundur Kristjánsson 5 Andri Rafn Yeoman 7 Kristinn Steindórsson 6 (78., Evan Schwartz -) Elfar Freyr Helgason 6 (88., Aron Már Smárason -) KR (4-3-3): Andre Hansen 7 Skúli Jón Friðgeirsson 5 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 6 Mark Rutgers 5 Jordao Diogo 6 Bjarni Guðjónsson 6Baldur Sigurðsson 7 - Maður leiksins - Atli Jóhannsson - (22., Guðmundur Benediktsson 6) Óskar Örn Hauksson 6 (86., Gunnar Kristjánsson -) Björgólfur Takefusa 5 Gunnar Örn Jónsson 6 (84., Guðmundur Reynir Gunnarsson)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn