Óttast að biðin eftir betri vegi taki áratug 3. nóvember 2009 18:46 Ráðamenn á Vestfjörðum óttast að það muni taka áratug að fá almennilegan veg um sunnanverða firðina til Patreksfjarðar og segja það ekki sanngjarnt að tveir til þrír aðilar geti stöðvað framkvæmdir sem þjóni fjöldanum. Hæstiréttur ógilti nýlega úrskurð umhverfisráðherra um að heimila umdeildan veg um Teigsskóg við utanverðan Þorskafjörð og þvert yfir mynni Djúpafjarðar og Gufufjarðar. Forystumenn sveitarfélaga á Vestfjörðum funduðu dag með samgönguráðherra og vegamálastjóra um hvernig brugðist verður við en auðheyrt er að biðlundin er að bresta. Ragnar Jörundsson, bæjarstjóri Vesturbyggðar, segir að staðan sé að verða óþolandi, - þeir séu síðastir á landinu í vegarsamgöngum. Helst vilja þeir að staðið verði við fyrri áform um að fara í gegnum skóginn og þvert yfir firðina en óttast að kærumál muni hindra að íbúar sunnanverðra Vestfjarða fái þá leið. Ragnar segir að um 1.300 manns búi á svæðinu. Að 2-3 aðilar geti stöðvað allar framkvæmdir sé engan veginn sanngjarnt. Vegagerðin ætlar nú að fara yfir valkosti í stöðunni en Kristján L. Möller samgönguráðherra getur engu lofað um hvenær framkvæmdir hefjast. Hann geti þó sagt að Vegagerðin ætli innan fjögurra vikna að vera búin að uppreikna kostina þannig að menn geti stillt þeim upp með kostnaðartölum. Fyrir vestan óttast menn að biðin eftir betri vegi geti orðið löng. Bæjarstjóri Vesturbyggðar segir að ef allt fer á versta veg geti það tekið upp undir áratug að fá almennilegan veg. Teigsskógur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Ráðamenn á Vestfjörðum óttast að það muni taka áratug að fá almennilegan veg um sunnanverða firðina til Patreksfjarðar og segja það ekki sanngjarnt að tveir til þrír aðilar geti stöðvað framkvæmdir sem þjóni fjöldanum. Hæstiréttur ógilti nýlega úrskurð umhverfisráðherra um að heimila umdeildan veg um Teigsskóg við utanverðan Þorskafjörð og þvert yfir mynni Djúpafjarðar og Gufufjarðar. Forystumenn sveitarfélaga á Vestfjörðum funduðu dag með samgönguráðherra og vegamálastjóra um hvernig brugðist verður við en auðheyrt er að biðlundin er að bresta. Ragnar Jörundsson, bæjarstjóri Vesturbyggðar, segir að staðan sé að verða óþolandi, - þeir séu síðastir á landinu í vegarsamgöngum. Helst vilja þeir að staðið verði við fyrri áform um að fara í gegnum skóginn og þvert yfir firðina en óttast að kærumál muni hindra að íbúar sunnanverðra Vestfjarða fái þá leið. Ragnar segir að um 1.300 manns búi á svæðinu. Að 2-3 aðilar geti stöðvað allar framkvæmdir sé engan veginn sanngjarnt. Vegagerðin ætlar nú að fara yfir valkosti í stöðunni en Kristján L. Möller samgönguráðherra getur engu lofað um hvenær framkvæmdir hefjast. Hann geti þó sagt að Vegagerðin ætli innan fjögurra vikna að vera búin að uppreikna kostina þannig að menn geti stillt þeim upp með kostnaðartölum. Fyrir vestan óttast menn að biðin eftir betri vegi geti orðið löng. Bæjarstjóri Vesturbyggðar segir að ef allt fer á versta veg geti það tekið upp undir áratug að fá almennilegan veg.
Teigsskógur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira