Markalaust á San Siro - Ótrúleg endurkoma Arsenal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. september 2009 20:38 Samuel Eto'o og Gerard Pique berjast um boltann í kvöld. Nordic Photos / AFP Fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu lauk í kvöld þegar leikirnir í E-H riðlunum fóru fram. Inter og Barcelona gerðu markalaust jafntefli á San Siro í Mílanó í kvöld í nokkuð þurrum leik. Evrópumeistararnir voru sterkari aðilinn í síðari hálfleik en náðu ekki að skora. Ensku liðin Liverpool og Arsenal unnu sína leiki í kvöld. Liverpool vann 1-0 sigur á Debrecen frá Ungverjalandi með marki Dirk Kuyt en gestirnir náðu þó að ógna marki Liverpool nokkrum sinnum í leiknum. Arsenal lenti í miklum vandræðum í upphafi síns leiks gegn Standard Liege í Belgíu. Heimamenn komust 2-0 yfir á fyrstu fimm mínútum leiksins en Arsenal náði að klóra í bakkann á lokamínútu fyrri hálfleiks. Liðið skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og tryggði sér þar með góðan sigur. Arsenal náði sér illa á strik í fyrri hálfleik en spiluðu betur í þeim síðari. Á 79. mínútu skoraði Belginn Thomas Vermaelen jöfnunarmark Arsenal og Eduardo skoraði sigurmark liðsins tveimur mínútum síðar. Úrslit kvöldsins: E-riðill:Liverpool - Debrecen 1-0 1-0 Dirk Kuyt (45.)Lyon - Fiorentina 1-0 1-0 Miralem Pjanic (76.) F-riðill:Dinamo Kiev - Rubin 3-1 0-1 Alejandro Dominguez (25.) 1-1 Ayila Yussuf (71.) 2-1 Gerson Magrao (79.) 3-1 Oleg Guysev (85.)Inter - Barcelona 0-0 G-riðill:Sevilla - Unirea Urziceni 2-0 1-0 Luis Fabiano (45.) 2-0 Renato (70.)Stuttgart - Rangers 1-1 1-0 Pavel Pogrebnjak (18.) 1-1 Majid Bougherra (77.) H-riðill:Olympiakos - AZ Alkmaar 1-0 1-0 Vassilis Torossidis (79.)Standard - Arsenal 2-3 1-0 Eliaquim Mangala (2.) 2-0 Milan Jovanovic, víti (5.) 2-1 Nicklas Bendtner (45.) 2-2 Thomas Vermaelen (78.) 2-3 Eduardo (81.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu lauk í kvöld þegar leikirnir í E-H riðlunum fóru fram. Inter og Barcelona gerðu markalaust jafntefli á San Siro í Mílanó í kvöld í nokkuð þurrum leik. Evrópumeistararnir voru sterkari aðilinn í síðari hálfleik en náðu ekki að skora. Ensku liðin Liverpool og Arsenal unnu sína leiki í kvöld. Liverpool vann 1-0 sigur á Debrecen frá Ungverjalandi með marki Dirk Kuyt en gestirnir náðu þó að ógna marki Liverpool nokkrum sinnum í leiknum. Arsenal lenti í miklum vandræðum í upphafi síns leiks gegn Standard Liege í Belgíu. Heimamenn komust 2-0 yfir á fyrstu fimm mínútum leiksins en Arsenal náði að klóra í bakkann á lokamínútu fyrri hálfleiks. Liðið skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og tryggði sér þar með góðan sigur. Arsenal náði sér illa á strik í fyrri hálfleik en spiluðu betur í þeim síðari. Á 79. mínútu skoraði Belginn Thomas Vermaelen jöfnunarmark Arsenal og Eduardo skoraði sigurmark liðsins tveimur mínútum síðar. Úrslit kvöldsins: E-riðill:Liverpool - Debrecen 1-0 1-0 Dirk Kuyt (45.)Lyon - Fiorentina 1-0 1-0 Miralem Pjanic (76.) F-riðill:Dinamo Kiev - Rubin 3-1 0-1 Alejandro Dominguez (25.) 1-1 Ayila Yussuf (71.) 2-1 Gerson Magrao (79.) 3-1 Oleg Guysev (85.)Inter - Barcelona 0-0 G-riðill:Sevilla - Unirea Urziceni 2-0 1-0 Luis Fabiano (45.) 2-0 Renato (70.)Stuttgart - Rangers 1-1 1-0 Pavel Pogrebnjak (18.) 1-1 Majid Bougherra (77.) H-riðill:Olympiakos - AZ Alkmaar 1-0 1-0 Vassilis Torossidis (79.)Standard - Arsenal 2-3 1-0 Eliaquim Mangala (2.) 2-0 Milan Jovanovic, víti (5.) 2-1 Nicklas Bendtner (45.) 2-2 Thomas Vermaelen (78.) 2-3 Eduardo (81.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira