Lagt til að stofnuð verði Norður-Atlantshafsdeild Ómar Þorgeirsson skrifar 14. október 2009 22:00 Michael van Praag og hollenski þjálfarinn Louis van Gaal á góðri stundu. Nordic photos/AFP Michael van Praag, forseti knattspyrnusambands Hollands, hefur lagt til að sterkustu félög í Skandinavíu, Hollandi, Belgíu og Portúgal taki sig til og sameinist um stofnum svokallaðar „Norður-Atlantshafsdeildar". Hann hefur einnig lagt til að Glasgow Celtic og Glasgow Rangers taki þátt í áðurnefndri deild en skosku félögin hafa lengi hótað því að yfirgefa skosku úrvalsdeildina með von um að fá inngöngu í ensku úrvalsdeildina. Hugmyndir um Norður-Atlantshafsdeild kom fyrst fram í kringum 1990 en van Praag telur að hugmyndin sé mun líklegri til þess að ná í gegn nú heldur en þá. Forráðamenn skosku félaganna eru þó ekki sammála um ágæti hugmyndarinnar en Peter Lawwell, stjórnarformaður Celtic, kallaði hugarfóstur van Praag „Frankenstein" í nýlegu viðtali. Kollegi hans hjá Rangers er þó á svipaðri línu og van Praag. „Hugmyndir van Praag eru mjög áhugaverðar og ég er sammála um að nú sé rétti tíminn fyrir breytingar," segir Martin Bain, stjórnarformaður Rangers, í viðtali við Daily Record. Erlendar Fótbolti Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Michael van Praag, forseti knattspyrnusambands Hollands, hefur lagt til að sterkustu félög í Skandinavíu, Hollandi, Belgíu og Portúgal taki sig til og sameinist um stofnum svokallaðar „Norður-Atlantshafsdeildar". Hann hefur einnig lagt til að Glasgow Celtic og Glasgow Rangers taki þátt í áðurnefndri deild en skosku félögin hafa lengi hótað því að yfirgefa skosku úrvalsdeildina með von um að fá inngöngu í ensku úrvalsdeildina. Hugmyndir um Norður-Atlantshafsdeild kom fyrst fram í kringum 1990 en van Praag telur að hugmyndin sé mun líklegri til þess að ná í gegn nú heldur en þá. Forráðamenn skosku félaganna eru þó ekki sammála um ágæti hugmyndarinnar en Peter Lawwell, stjórnarformaður Celtic, kallaði hugarfóstur van Praag „Frankenstein" í nýlegu viðtali. Kollegi hans hjá Rangers er þó á svipaðri línu og van Praag. „Hugmyndir van Praag eru mjög áhugaverðar og ég er sammála um að nú sé rétti tíminn fyrir breytingar," segir Martin Bain, stjórnarformaður Rangers, í viðtali við Daily Record.
Erlendar Fótbolti Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira