Arsenal vann - Jafntefli í öðrum leikjum Elvar Geir Magnússon skrifar 24. febrúar 2009 19:06 Úr leik Manchester United og Inter. Fjórir leikir voru í Meistaradeild Evrópu í kvöld en það voru fyrri viðureignir liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal vann Roma 1-0 á heimavelli sínum en aðrir leikir enduðu með jafntefli. Inter - Man Utd 0-0 Ryan Giggs fékk sannkallað dauðafæri á 26. mínútu eftir hræðileg varnarmistök. Hann slapp í gegn en fór í þrönga stöðu og Julio Cesar náði að verja skot hans í hornspyrnu. Staðan markalaus í hálfleik en United var mun betra liðið í fyrri hálfleiknum. Liðsmenn Inter komu ákveðnari til leiks í seinni hálfleik og voru mjög hættulegir í byrjun hálfleiksins. Síðan jafnaðist leikurinn út en hvorugu liðinu tókst að skora. Þrátt fyrir það var leikurinn opinn og alls ekki leiðinlegur áhorfs. Arsenal - Roma 1-01-0 Robin van Persie (Víti 37.) Philippe Mexes braut á Van Persie á 37. mínútu og réttilega dæmd vítaspyrna. Van Persie fór sjálfur á punktinn og kom Arsenal yfir. Arsenal var talsvert betra liðið í leiknum en ákveðin vonbrigði fyrir liðið að hafa ekki náð fleiri mörkum í heimaleiknum. Lyon - Barcelona 1-11-0 Juninho (7.) 1-1 Thierry Henry (67.) *Eiður Smári var ónotaður varamaður í liði Barcelona. Lyon komst yfir með stórglæsilegu marki frá Juninho úr aukaspyrnu. Hann sá að Victor Valdes var illa staðsettur og nýtti sér það. Henry jafnaði verðskuldað fyrir Börsunga með skalla í kjölfarið á hornspyrnu á 67. mínútu. Úrslitin 1-1. Atletico Madrid - Porto 2-21-0 Maxi Rodriguez (3.) 1-1 Lisandro Lopez (22.) 2-1 Diego Forlan (45.) 2-2 Lisandro Lopez (72.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Fjórir leikir voru í Meistaradeild Evrópu í kvöld en það voru fyrri viðureignir liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal vann Roma 1-0 á heimavelli sínum en aðrir leikir enduðu með jafntefli. Inter - Man Utd 0-0 Ryan Giggs fékk sannkallað dauðafæri á 26. mínútu eftir hræðileg varnarmistök. Hann slapp í gegn en fór í þrönga stöðu og Julio Cesar náði að verja skot hans í hornspyrnu. Staðan markalaus í hálfleik en United var mun betra liðið í fyrri hálfleiknum. Liðsmenn Inter komu ákveðnari til leiks í seinni hálfleik og voru mjög hættulegir í byrjun hálfleiksins. Síðan jafnaðist leikurinn út en hvorugu liðinu tókst að skora. Þrátt fyrir það var leikurinn opinn og alls ekki leiðinlegur áhorfs. Arsenal - Roma 1-01-0 Robin van Persie (Víti 37.) Philippe Mexes braut á Van Persie á 37. mínútu og réttilega dæmd vítaspyrna. Van Persie fór sjálfur á punktinn og kom Arsenal yfir. Arsenal var talsvert betra liðið í leiknum en ákveðin vonbrigði fyrir liðið að hafa ekki náð fleiri mörkum í heimaleiknum. Lyon - Barcelona 1-11-0 Juninho (7.) 1-1 Thierry Henry (67.) *Eiður Smári var ónotaður varamaður í liði Barcelona. Lyon komst yfir með stórglæsilegu marki frá Juninho úr aukaspyrnu. Hann sá að Victor Valdes var illa staðsettur og nýtti sér það. Henry jafnaði verðskuldað fyrir Börsunga með skalla í kjölfarið á hornspyrnu á 67. mínútu. Úrslitin 1-1. Atletico Madrid - Porto 2-21-0 Maxi Rodriguez (3.) 1-1 Lisandro Lopez (22.) 2-1 Diego Forlan (45.) 2-2 Lisandro Lopez (72.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira