Getur ekki borgað fyrir enska boltann 7. júní 2009 13:15 Mynd/Getty Enska sjónvarpsstöðin Setanta á í töluverðum vandræðum með að greiða fyrir sjónvarpsrétt af fótboltaleikjum. Framtíð stöðvarinnar er sögð ráðast á næstu dögum. Stjórn fyrirtækisins kom saman á neyðarfundi í gær vegna málsins. Frá því að fjármálakreppan skall á hafa menn óttast að illa gæti farið fyrir ensku sjónvarpsstöðunum sem sína frá fótboltaleikjum. Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa til að mynda íhugað að setja á fót sína eigin sjónvarpsrás í stað þess að selja sýningaréttinn áfram til annarra sjónvarpsstöðva. Setanta hefur ekki getað fjármagn samning sinn um sýningarrétt af leikjum í ensku og skosku úrvalsdeildunum og ensku bikarkeppninni. Stöðin hefur einnig sýnt frá landsleikjum og sýndi til að mynda beint frá leik Englands og Kazakhstan í undankeppni HM í gær.Setanta skuldar 200 milljónir punda fyrir sjónvarpsréttinn af ensku leikjunum en upphæðin samsvarar 40 milljörðum íslenskra króna. Í gær mistókst fyrirtækinu að greiða rúmlega 3 milljónir punda í lokagreiðslu fyrir rétt til að sýna leiki úr skosku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Enska sjónvarpsstöðin Setanta á í töluverðum vandræðum með að greiða fyrir sjónvarpsrétt af fótboltaleikjum. Framtíð stöðvarinnar er sögð ráðast á næstu dögum. Stjórn fyrirtækisins kom saman á neyðarfundi í gær vegna málsins. Frá því að fjármálakreppan skall á hafa menn óttast að illa gæti farið fyrir ensku sjónvarpsstöðunum sem sína frá fótboltaleikjum. Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa til að mynda íhugað að setja á fót sína eigin sjónvarpsrás í stað þess að selja sýningaréttinn áfram til annarra sjónvarpsstöðva. Setanta hefur ekki getað fjármagn samning sinn um sýningarrétt af leikjum í ensku og skosku úrvalsdeildunum og ensku bikarkeppninni. Stöðin hefur einnig sýnt frá landsleikjum og sýndi til að mynda beint frá leik Englands og Kazakhstan í undankeppni HM í gær.Setanta skuldar 200 milljónir punda fyrir sjónvarpsréttinn af ensku leikjunum en upphæðin samsvarar 40 milljörðum íslenskra króna. Í gær mistókst fyrirtækinu að greiða rúmlega 3 milljónir punda í lokagreiðslu fyrir rétt til að sýna leiki úr skosku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira