Olíuverðið niður fyrir 60 dollara á tunnuna 13. júlí 2009 08:39 Heimsmarkaðsverð á olíu féll niður fyrir 60 dollara á tunnuna fyrir helgina og heldur verðið áfram að lækka í dag, stendur nú í rétt rúmum 59 dollurum. Í frétt um málið á BBC segir að fjárfestar hafi áhyggjur af stöðu efnahagsmála í heiminum og að eftirspurn eftir olíu haldi áfram að dala. Alþjóðlega orkustofnunin (IEA) spáir því að eftirspurnin muni minnka um 2,9% í ár m.v. árið í fyrra. Reiknar IEA ekki með því að eftirspurn muni aukast fyrr en á næsta ári. „Allir einblína nú á eftirspurnina," segir Christopher Moltke-Leth forstöðumaður söludeildar Saxo Capital Markets. Ennfremur segir í frétt BBC að íbúar Norður-Ameríku hafi dregið úr útgjöldum sínum, meðal annars á bensínkaupum og aki nú minna en áður. Hlutir í olíufélögum hafa fallið í verði á mörkuðum heimsins vegna þessarar þróunar en Moltke-Leth segir að menn bíði nú í eftirvæntingu eftir uppgjörum þeirra fyrir annan ársfjórðung. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu féll niður fyrir 60 dollara á tunnuna fyrir helgina og heldur verðið áfram að lækka í dag, stendur nú í rétt rúmum 59 dollurum. Í frétt um málið á BBC segir að fjárfestar hafi áhyggjur af stöðu efnahagsmála í heiminum og að eftirspurn eftir olíu haldi áfram að dala. Alþjóðlega orkustofnunin (IEA) spáir því að eftirspurnin muni minnka um 2,9% í ár m.v. árið í fyrra. Reiknar IEA ekki með því að eftirspurn muni aukast fyrr en á næsta ári. „Allir einblína nú á eftirspurnina," segir Christopher Moltke-Leth forstöðumaður söludeildar Saxo Capital Markets. Ennfremur segir í frétt BBC að íbúar Norður-Ameríku hafi dregið úr útgjöldum sínum, meðal annars á bensínkaupum og aki nú minna en áður. Hlutir í olíufélögum hafa fallið í verði á mörkuðum heimsins vegna þessarar þróunar en Moltke-Leth segir að menn bíði nú í eftirvæntingu eftir uppgjörum þeirra fyrir annan ársfjórðung.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira