Íslensk hjón í Noregi framleiða harðfiskflögur 20. mars 2009 12:37 Ljósmynd Bj¢rnar G. Hansen Íslensku hjónin Kristín Hafsteinsdóttir og Kristjón Bergmundsson á Sommaröy í Noregi hafa þróað og framleitt stökkar og örþunnar harðfiskflögur sem hvorki molna né lykta. Fjallað er um málið á vefsíðunni Interseafood.com. Þar segir að hollara verði það ekki. Orkumikil próteinsprengja sem varðveitir öll næringarefni fisksins og bragðast eins og harðfiskur, segir í Trend og Tradisjon, tímariti um mat sem er gefið út í Norður-Noregi. Þau Kristín og Kristjón vilja ekki láta uppskátt um hvernig flögurnar eru búnar til. "Við fengum hugmyndina óvænt og höfum varið tíma í að þróa hana," segja hjónin í viðtali við Trend og Tradisjon. "Við erum mjög vandfýsin á hráefni, aðeins það besta er notað í framleiðslu á Hafgulli. Allt annað er framleiðsluleyndarmál." 10 þúsund pokum af þessu sælgæti verður dreift í valdar verslanir. Nú bíða þau spennt eftir viðtökunum. Fyrstu kynningar lofa góðu, fólk er mjög hrifið, segir Kristjón Bergmundsson. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Íslensku hjónin Kristín Hafsteinsdóttir og Kristjón Bergmundsson á Sommaröy í Noregi hafa þróað og framleitt stökkar og örþunnar harðfiskflögur sem hvorki molna né lykta. Fjallað er um málið á vefsíðunni Interseafood.com. Þar segir að hollara verði það ekki. Orkumikil próteinsprengja sem varðveitir öll næringarefni fisksins og bragðast eins og harðfiskur, segir í Trend og Tradisjon, tímariti um mat sem er gefið út í Norður-Noregi. Þau Kristín og Kristjón vilja ekki láta uppskátt um hvernig flögurnar eru búnar til. "Við fengum hugmyndina óvænt og höfum varið tíma í að þróa hana," segja hjónin í viðtali við Trend og Tradisjon. "Við erum mjög vandfýsin á hráefni, aðeins það besta er notað í framleiðslu á Hafgulli. Allt annað er framleiðsluleyndarmál." 10 þúsund pokum af þessu sælgæti verður dreift í valdar verslanir. Nú bíða þau spennt eftir viðtökunum. Fyrstu kynningar lofa góðu, fólk er mjög hrifið, segir Kristjón Bergmundsson.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira