Haraldur Freyr ósáttur hjá Álasundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. apríl 2008 13:01 Haraldur Freyr í leik með íslenska U-21 landsliðinu fyrir fáeinum árum. Nordic Photos / Bongarts Haraldur Freyr Guðmundsson segir í viðtali við Aftenposten í dag að hann hafi verið mjög ósáttur við að hann missti sæti sitt í byrjunarliði Álasunds. Harladur hefur undanfarin ár verið fastamaður í liði Álasunds og oftar en ekki gegnt stöðu fyrirliða. Hann var áfram fastamaður í vörn liðsins á undirbúningstímabilinu og var í byrjunarliðinu er liðið tapaði 1-0 í fyrstu umferð fyrir Vålerenga. Síðan þá hefur hann mátt sitja á bekknum en liðið hefur leikið tvo leiki síðan þá, unnið einn og tapað einum. Hann sagðist ekki vera ánægður með að sitja á bekknum. „Ég er í Álasundi til að spila fótbolta með aðalliði félagsins. Þetta kom mér mjög á óvart. Benjamin Kibebe og Amund Skiri hafa spilað vel í þessum tveimur leikjum og á ég því ekki von á að ég fái tækifærið aftur fljótlega." „Þjálfarinn skiptir sjaldan um leikmenn í vörn nema eitthvað sérstakt komi upp á. Ég býst við því að bíða lengi eftir að fá tækifærið á nýjan leik." „Ég hef spurt sjálfan mig af því hvort ég átti skilið að missa sætið í byrjunarliðinu og vil ég meina að ég hafi ekki átt það skilið," sagði Haraldur. Spurður hvort hann geti komið sér aftur í byrjunarliðið með því að standa sig vel með varaliði Álasunds í þriðju deildinni segir að hann búist ekki við því. „Ég á mjög erfitt með að koma mér almennilega í gírinn fyrir varaliðsleiki. Það eru meiri líkur á því að ég fái tækifærið aftur ef annað hvort Amund eða Benjamin spili sig úr liðinu sjálfir." Áttu von á því að þú færir þig um set í sumar ef þetta breytist ekki? „Ég hef ekki hugsað svo langt. En ég og fjölskyldan mín munum fara frá Álasundi fyrr eða síðar, það er fullvíst. Hvort það verði eftir nokkra mánuði eða eftir nokkur ár fer af stærstum hluta eftir fótboltaferli mínum." Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Haraldur Freyr Guðmundsson segir í viðtali við Aftenposten í dag að hann hafi verið mjög ósáttur við að hann missti sæti sitt í byrjunarliði Álasunds. Harladur hefur undanfarin ár verið fastamaður í liði Álasunds og oftar en ekki gegnt stöðu fyrirliða. Hann var áfram fastamaður í vörn liðsins á undirbúningstímabilinu og var í byrjunarliðinu er liðið tapaði 1-0 í fyrstu umferð fyrir Vålerenga. Síðan þá hefur hann mátt sitja á bekknum en liðið hefur leikið tvo leiki síðan þá, unnið einn og tapað einum. Hann sagðist ekki vera ánægður með að sitja á bekknum. „Ég er í Álasundi til að spila fótbolta með aðalliði félagsins. Þetta kom mér mjög á óvart. Benjamin Kibebe og Amund Skiri hafa spilað vel í þessum tveimur leikjum og á ég því ekki von á að ég fái tækifærið aftur fljótlega." „Þjálfarinn skiptir sjaldan um leikmenn í vörn nema eitthvað sérstakt komi upp á. Ég býst við því að bíða lengi eftir að fá tækifærið á nýjan leik." „Ég hef spurt sjálfan mig af því hvort ég átti skilið að missa sætið í byrjunarliðinu og vil ég meina að ég hafi ekki átt það skilið," sagði Haraldur. Spurður hvort hann geti komið sér aftur í byrjunarliðið með því að standa sig vel með varaliði Álasunds í þriðju deildinni segir að hann búist ekki við því. „Ég á mjög erfitt með að koma mér almennilega í gírinn fyrir varaliðsleiki. Það eru meiri líkur á því að ég fái tækifærið aftur ef annað hvort Amund eða Benjamin spili sig úr liðinu sjálfir." Áttu von á því að þú færir þig um set í sumar ef þetta breytist ekki? „Ég hef ekki hugsað svo langt. En ég og fjölskyldan mín munum fara frá Álasundi fyrr eða síðar, það er fullvíst. Hvort það verði eftir nokkra mánuði eða eftir nokkur ár fer af stærstum hluta eftir fótboltaferli mínum."
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira