United og Barcelona í undanúrslit Elvar Geir Magnússon skrifar 9. apríl 2008 18:45 Úr leik Manchester United og Roma. Manchester United vann ellefta sigur sinn í röð á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld en það er met. Liðið vann Roma 1-0 og kemst því í undanúrslitin á 3-0 sigri samtals. Liðið mætir Barcelona í undanúrslitum en Börsungar unnu 1-0 sigur á Schalke í kvöld, rétt eins og þeir gerðu í Þýskalandi. Manchester United - Roma 1-0 (Samtals 3-0)Carlos Tevez skoraði eina mark leiksins í kvöld með skalla eftir magnaða fyrirgjöf Owen Hargreaves á 70. mínútu. Gary Neville, fyrirliði Manchester United, kom inn sem varamaður á 80. mínútu en hann hefur verið frá í þrettán mánuði og fékk góðar mótttökur á Old Trafford. Fyrri hálfleikur var mjög opinn og skemmtilegur og í raun ótrúlegt að ekkert mark hafi verið skorað. Eftir hálftíma leik fékk Roma vítaspyrnu þegar Wes Brown var talinn hafa brotið á Mancini. Umdeildur dómur en De Rossi skaut himinhátt yfir úr spyrnunni. Heimamenn áttu nokkrar mjög hættulegar sóknir í fyrri hálfleik og voru talsvert betri. Carlos Tevez, Park Ji-Sung og Owen Hargreaves fengu mjög góð færi en ekki náð að hitta á rammann. Sir Alex Ferguson gerði fimm breytingar á byrjunarliðinu frá fyrri leiknum. Rio Ferdinand var í byrjunarliðinu en Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo byrjuðu á varamannabekknum.Barcelona - Schalke 1-0 (Samtals 2-0)Undir lok fyrri hálfleiks skoraði Yaya Toure eina mark leiksins fyrir Börsunga og ljóst að þýska liðið þurfti að skora tvívegis. Það gerðist hinsvegar ekki og Barcelona vann 2-0 sigur samtals. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á varamannabekk Börsunga en kom inná í uppbótartíma. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Manchester United vann ellefta sigur sinn í röð á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld en það er met. Liðið vann Roma 1-0 og kemst því í undanúrslitin á 3-0 sigri samtals. Liðið mætir Barcelona í undanúrslitum en Börsungar unnu 1-0 sigur á Schalke í kvöld, rétt eins og þeir gerðu í Þýskalandi. Manchester United - Roma 1-0 (Samtals 3-0)Carlos Tevez skoraði eina mark leiksins í kvöld með skalla eftir magnaða fyrirgjöf Owen Hargreaves á 70. mínútu. Gary Neville, fyrirliði Manchester United, kom inn sem varamaður á 80. mínútu en hann hefur verið frá í þrettán mánuði og fékk góðar mótttökur á Old Trafford. Fyrri hálfleikur var mjög opinn og skemmtilegur og í raun ótrúlegt að ekkert mark hafi verið skorað. Eftir hálftíma leik fékk Roma vítaspyrnu þegar Wes Brown var talinn hafa brotið á Mancini. Umdeildur dómur en De Rossi skaut himinhátt yfir úr spyrnunni. Heimamenn áttu nokkrar mjög hættulegar sóknir í fyrri hálfleik og voru talsvert betri. Carlos Tevez, Park Ji-Sung og Owen Hargreaves fengu mjög góð færi en ekki náð að hitta á rammann. Sir Alex Ferguson gerði fimm breytingar á byrjunarliðinu frá fyrri leiknum. Rio Ferdinand var í byrjunarliðinu en Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo byrjuðu á varamannabekknum.Barcelona - Schalke 1-0 (Samtals 2-0)Undir lok fyrri hálfleiks skoraði Yaya Toure eina mark leiksins fyrir Börsunga og ljóst að þýska liðið þurfti að skora tvívegis. Það gerðist hinsvegar ekki og Barcelona vann 2-0 sigur samtals. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á varamannabekk Börsunga en kom inná í uppbótartíma.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira