Lakers og Rockets áfram í stuði 27. febrúar 2008 10:25 Kobe Bryant skoraði 30 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í nótt Nordic Photos / Getty Images LA Lakers og Houston Rockets eru tvö af heitustu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir og unnu bæði sigra í viðureignum sínum í gærkvöldi. LA Lakers lagði Portland á útivelli 96-83 þar sem Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers en LaMarcus Aldridge var með 24 fyrir Portland. Houston vann 13. leikinn í röð þrátt fyrir að vera án Yao Ming þegar liðið lagði Washington auðveldlega 94-69. Luther Head skoraði 18 stig fyrir Houston og Antawn Jamison skoraði 18 fyrir Washington. Yao Ming, miðherji Houston, verður frá keppni út tímabilið eftir að í ljós kom að hann er fótbrotinn. Miami vann loksins langþráðan sigur með því að bursta Sacramento 107-86. Shawn Marion skoraði 24 stig fyrir Miami en Spencer Hawes 16 fyrir Sacramento. Orlando lagði New Jersey á útivelli 102-92 á útivelli og þar með sinn þriðja leik í röð. Vince Carter skoraði 26 stig fyrir New Jersey en Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 25 stig hvor fyrir Orlando. Michael Redd tryggði Milwaukee sætan sigur á Cleveland 105-102 með þristi um leið og leiktíminn rann út. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Mo Williams var með 37 stig hjá Milwaukee. Minnesota skellti Utah á heimavelli 111-100. Rashad McCants og Al Jefferson skoruðu 22 stig fyrir Minnesota og Ryan Gomes og Randy Foye 20 hvor. Carlos Boozer skoraði 34 stig fyrir Utah. Phoenix lagði Memphis á útivelli 127-113. Rudy Gay skoraði 36 stig fyrir Memphis en Amare Stoudemire og Steve Nash skoruðu 25 stig fyrir Phoenix og Nash gaf 13 stoðsendingar. Loks vann Golden State sigur á Seattle 105-99 þar sem Monta Ellis skoraði 30 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar. Jeff Green og Kevin Durant skoruðu 21 stig hvor fyrir Seattle. NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira
LA Lakers og Houston Rockets eru tvö af heitustu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir og unnu bæði sigra í viðureignum sínum í gærkvöldi. LA Lakers lagði Portland á útivelli 96-83 þar sem Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers en LaMarcus Aldridge var með 24 fyrir Portland. Houston vann 13. leikinn í röð þrátt fyrir að vera án Yao Ming þegar liðið lagði Washington auðveldlega 94-69. Luther Head skoraði 18 stig fyrir Houston og Antawn Jamison skoraði 18 fyrir Washington. Yao Ming, miðherji Houston, verður frá keppni út tímabilið eftir að í ljós kom að hann er fótbrotinn. Miami vann loksins langþráðan sigur með því að bursta Sacramento 107-86. Shawn Marion skoraði 24 stig fyrir Miami en Spencer Hawes 16 fyrir Sacramento. Orlando lagði New Jersey á útivelli 102-92 á útivelli og þar með sinn þriðja leik í röð. Vince Carter skoraði 26 stig fyrir New Jersey en Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 25 stig hvor fyrir Orlando. Michael Redd tryggði Milwaukee sætan sigur á Cleveland 105-102 með þristi um leið og leiktíminn rann út. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Mo Williams var með 37 stig hjá Milwaukee. Minnesota skellti Utah á heimavelli 111-100. Rashad McCants og Al Jefferson skoruðu 22 stig fyrir Minnesota og Ryan Gomes og Randy Foye 20 hvor. Carlos Boozer skoraði 34 stig fyrir Utah. Phoenix lagði Memphis á útivelli 127-113. Rudy Gay skoraði 36 stig fyrir Memphis en Amare Stoudemire og Steve Nash skoruðu 25 stig fyrir Phoenix og Nash gaf 13 stoðsendingar. Loks vann Golden State sigur á Seattle 105-99 þar sem Monta Ellis skoraði 30 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar. Jeff Green og Kevin Durant skoruðu 21 stig hvor fyrir Seattle.
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira