Liverpool áfram - Inter tapaði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2008 21:44 Steven Gerrard fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos / AFP Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri á Marseille í kvöld. Inter tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Panathinaikos, 1-0. Það var Steven Gerrard sem tryggði Liverpool sigurinn með skallamarki í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem vann sigur á Sporting Lissabon á útivelli, 5-2. Hann átti þátt í öðru marki leiksins er hann lagði upp mark fyrir Pique en sumir fjölmiðlar hafa skráð markið sem sjálfsmark hjá Sporting. Eiður spilaði allan leikinn. Barcelona tryggði sér efsta sætið í riðlinum með sigrinum í kvöld. Spennan er mikil í A-riðli eftir að Bordeaux og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli. Frank Lampard fékk að líta rauða spjaldið í leiknum fyrir tvær áminningar. Fyrir vikið á Bordeaux enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin og skáka þannig annað hvort Roma eða Chelsea. Anorthosis Famagusta gerði sitt fjórða jafntefli í Meistardeildinni í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen. Kýpverjarnir eru í þriðja sæti riðilsins og eiga góðan möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslitin. Inter og Panathinaikos eru þó í efstu sætum riðlanna og standa best að vígi fyrir lokaumferðinni. Liverpool og Marseille eru efst og jöfn í D-riðli með ellefu stig og ræðst það því í lokaumferðinni hvort liðið tryggir sér efsta sætið.Úrslit kvöldsins:A-riðill: Bordeaux - Chelsea 1-1 0-1 Nicolas Anelka (60.) 1-1 Alou Diarra (83.) Cluj - Roma 1-3 0-1 Matteo Brighi (11.) 0-2 Francesco Totti (23.) 1-2 Yssouf Koné (30.) 1-3 Matteo Brighi (64.)Staðan: Roma 9 stig (+4 í markatölu) Chelsea 8 (+3) Bordeaux 7 (-4) Cluj 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Chelsea - Cluj Roma - BordeauxB-riðill: Anorthosis - Werder Bremen 2-2 1-0 Nicos Nikolaou (62.) 2-0 Savio (68.) 2-1 Diego, víti (72.) 2-2 Hugo Almeida (87.) Inter - Panathinaikos 0-1 0-1 Sarriegui (69.)Staðan: Inter 8 stig (+2 í markatölu) Panathinaikos 7 (0) Anorthosis 6 (+1) Werder Bremen 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Bremen - Inter Panathinaikos - AnarthosisC-riðill: Shakhtar Donetsk - Basel 5-0 1-0 Jadson (32.) 2-0 William (50.) 3-0 Jadson (65.) 4-0 Jadson (72.) 5-0 Jevjen Seleznov (75.) Sporting Lissabon - Barcelona 2-5 0-1 Thierry Henry (14.) 0-2 Pique (17.) 0-3 Lionel Messi (50.) 1-3 Miguel Veloso (65.) 2-3 Liedson (66.) 2-4 Caneira, sjálfsmark (67.) 2-5 Bojan, víti (73.)Staðan: Barcelona 13 stig (+11 í markatölu) Sporting 9 (-1) Shakhtar 6 (+3) Basel 1 (-13)Leikir í lokaumferð: Barcelona - Shakhtar Basel - Sporting D-riðill: Atletico - PSV 2-1 1-0 Simao (14.) 2-0 Maxi Rodriguez (28.) 2-1 Danny Koevermans (47.) Liverpool - Marseille 1-0 1-0 Steven Gerrard (23.)Staðan: Atletico 11 stig (+5 í markatölu) Liverpool 11 (+4) Marseille 3 (-2) PSV 3 (-7) Leikir í lokaumferð: Marseille - Atletico PSV - Liverpool Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri á Marseille í kvöld. Inter tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Panathinaikos, 1-0. Það var Steven Gerrard sem tryggði Liverpool sigurinn með skallamarki í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem vann sigur á Sporting Lissabon á útivelli, 5-2. Hann átti þátt í öðru marki leiksins er hann lagði upp mark fyrir Pique en sumir fjölmiðlar hafa skráð markið sem sjálfsmark hjá Sporting. Eiður spilaði allan leikinn. Barcelona tryggði sér efsta sætið í riðlinum með sigrinum í kvöld. Spennan er mikil í A-riðli eftir að Bordeaux og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli. Frank Lampard fékk að líta rauða spjaldið í leiknum fyrir tvær áminningar. Fyrir vikið á Bordeaux enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin og skáka þannig annað hvort Roma eða Chelsea. Anorthosis Famagusta gerði sitt fjórða jafntefli í Meistardeildinni í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen. Kýpverjarnir eru í þriðja sæti riðilsins og eiga góðan möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslitin. Inter og Panathinaikos eru þó í efstu sætum riðlanna og standa best að vígi fyrir lokaumferðinni. Liverpool og Marseille eru efst og jöfn í D-riðli með ellefu stig og ræðst það því í lokaumferðinni hvort liðið tryggir sér efsta sætið.Úrslit kvöldsins:A-riðill: Bordeaux - Chelsea 1-1 0-1 Nicolas Anelka (60.) 1-1 Alou Diarra (83.) Cluj - Roma 1-3 0-1 Matteo Brighi (11.) 0-2 Francesco Totti (23.) 1-2 Yssouf Koné (30.) 1-3 Matteo Brighi (64.)Staðan: Roma 9 stig (+4 í markatölu) Chelsea 8 (+3) Bordeaux 7 (-4) Cluj 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Chelsea - Cluj Roma - BordeauxB-riðill: Anorthosis - Werder Bremen 2-2 1-0 Nicos Nikolaou (62.) 2-0 Savio (68.) 2-1 Diego, víti (72.) 2-2 Hugo Almeida (87.) Inter - Panathinaikos 0-1 0-1 Sarriegui (69.)Staðan: Inter 8 stig (+2 í markatölu) Panathinaikos 7 (0) Anorthosis 6 (+1) Werder Bremen 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Bremen - Inter Panathinaikos - AnarthosisC-riðill: Shakhtar Donetsk - Basel 5-0 1-0 Jadson (32.) 2-0 William (50.) 3-0 Jadson (65.) 4-0 Jadson (72.) 5-0 Jevjen Seleznov (75.) Sporting Lissabon - Barcelona 2-5 0-1 Thierry Henry (14.) 0-2 Pique (17.) 0-3 Lionel Messi (50.) 1-3 Miguel Veloso (65.) 2-3 Liedson (66.) 2-4 Caneira, sjálfsmark (67.) 2-5 Bojan, víti (73.)Staðan: Barcelona 13 stig (+11 í markatölu) Sporting 9 (-1) Shakhtar 6 (+3) Basel 1 (-13)Leikir í lokaumferð: Barcelona - Shakhtar Basel - Sporting D-riðill: Atletico - PSV 2-1 1-0 Simao (14.) 2-0 Maxi Rodriguez (28.) 2-1 Danny Koevermans (47.) Liverpool - Marseille 1-0 1-0 Steven Gerrard (23.)Staðan: Atletico 11 stig (+5 í markatölu) Liverpool 11 (+4) Marseille 3 (-2) PSV 3 (-7) Leikir í lokaumferð: Marseille - Atletico PSV - Liverpool
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira