Seðlabankinn hefði átt að grípa fyrr til aðgerða 21. maí 2008 13:55 Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands. „Seðlabankinn er í mjög erfiðri stöðu," segir Gylfi Magnússon, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Gylfi, sem var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag, sagði Seðlabankann annars vegar horfa fram á mjög mikið verðbólguskot þar sem verðbólga sé fimm sinnum hærri en verðbólgumarkmið Seðlabankans. „Það er eðlilegt að hann bregðist við því með háum stýrivöxtum," segir Gylfi og bendir á að það hafi ekki skilað þeim árangri sem menn hafi vonast til. Þá sagði hann bankann glíma við fjármagnsskort. Gylfi sagði svo geta farið að hagkerfið sé að kólna hratt og gætu margir lent í vandræðum, ekki síst ef bankar skrúfi fyrir útlán. "Við þau skilyrði ætti Seðlabankinn alla jafna að dæla fé inn í hagkerfið," segir hann. Bankar beggja vegna Atlantsála hafi brugðið á það ráð. „Íslenski seðlabankinn er hins vegar á milli steins og sleggju." Gylfi sagði sömuleiðis að hægt hefði verið að sjá fyrir þann vanda sem hagkerfið standi frammi fyrir nú og hefði átt að auka gjaldeyrisvaraforða Seðlabankans fyrr. „Hann er alltof lítill miðað við umsvif fjármálakerfisins. En það er auðvelt að vera vitur eftir,“ sagði Gylfi og benti á að íslenska krónan geri lítið gagn. „Það var vítaverð vanræksla að grípa ekki til aðgerða fyrr.“ Hádegisviðtalið má sjá í heild sinni hér. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
„Seðlabankinn er í mjög erfiðri stöðu," segir Gylfi Magnússon, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Gylfi, sem var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag, sagði Seðlabankann annars vegar horfa fram á mjög mikið verðbólguskot þar sem verðbólga sé fimm sinnum hærri en verðbólgumarkmið Seðlabankans. „Það er eðlilegt að hann bregðist við því með háum stýrivöxtum," segir Gylfi og bendir á að það hafi ekki skilað þeim árangri sem menn hafi vonast til. Þá sagði hann bankann glíma við fjármagnsskort. Gylfi sagði svo geta farið að hagkerfið sé að kólna hratt og gætu margir lent í vandræðum, ekki síst ef bankar skrúfi fyrir útlán. "Við þau skilyrði ætti Seðlabankinn alla jafna að dæla fé inn í hagkerfið," segir hann. Bankar beggja vegna Atlantsála hafi brugðið á það ráð. „Íslenski seðlabankinn er hins vegar á milli steins og sleggju." Gylfi sagði sömuleiðis að hægt hefði verið að sjá fyrir þann vanda sem hagkerfið standi frammi fyrir nú og hefði átt að auka gjaldeyrisvaraforða Seðlabankans fyrr. „Hann er alltof lítill miðað við umsvif fjármálakerfisins. En það er auðvelt að vera vitur eftir,“ sagði Gylfi og benti á að íslenska krónan geri lítið gagn. „Það var vítaverð vanræksla að grípa ekki til aðgerða fyrr.“ Hádegisviðtalið má sjá í heild sinni hér.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira