Ronaldo sagður á leið til Real í sumar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. desember 2008 15:54 Ronaldo-Real-flækjan hefur tekið á sig enn eina myndina. Nordic Photos / Getty Images Spænskt dagblað hélt því fram í dag að Real Madrid sé búið að ganga frá samkomulagi um að félagið kaupi Cristiano Ronaldo frá Manchester United næsta sumar. Ronaldo var sterklega orðaður við Real Madrid í sumar en ekkert varð úr því að hann færi þangað. Mikið var fjallað um málið og reyndi Calderon að lægja öldurnar með því að segja að félagið ætlaði sér ekki að reyna að fá Ronaldo að svo stöddu. Hins vegar hefur nú spænskt dagblað greint frá samtali sem Pedro Trapote, náinn samstarfsfélagi Calderon, átti við ónafngreindan mann eftir leik Real Madrid og Barcelona um síðustu helgi. Samtalið var tekið upp. „Ef þú ert að spyrja mig hvað við ætlum að gera nú þá get ég sagt þér að við höfum þegar samið við besta leikmanninn sem kemur nú í sumar," er haft eftir Trapote. „Ertu að meina Cristiano?" var svarið. „Þann besta af þeim bestu. Það er Cristiano og enginn annar. Við skulum þó ekki hafa hátt um þetta." „Af hverju má ekkert segja um þetta? Það væri kannski viðeigandi nú fyrst gengið hefur verið slæmt. Ekki veitti af jákvæðum fréttum." „Nei, það er best að segja sem minnst. Það eru klásúlur í samningnum sem gera það að verkum að við getum ekkert sagt. Það myndi henta okkur vel að segja frá því nú en við ættum ekki að gera það. En þetta hljómar samt ágætlega, er það ekki?" Spænski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Spænskt dagblað hélt því fram í dag að Real Madrid sé búið að ganga frá samkomulagi um að félagið kaupi Cristiano Ronaldo frá Manchester United næsta sumar. Ronaldo var sterklega orðaður við Real Madrid í sumar en ekkert varð úr því að hann færi þangað. Mikið var fjallað um málið og reyndi Calderon að lægja öldurnar með því að segja að félagið ætlaði sér ekki að reyna að fá Ronaldo að svo stöddu. Hins vegar hefur nú spænskt dagblað greint frá samtali sem Pedro Trapote, náinn samstarfsfélagi Calderon, átti við ónafngreindan mann eftir leik Real Madrid og Barcelona um síðustu helgi. Samtalið var tekið upp. „Ef þú ert að spyrja mig hvað við ætlum að gera nú þá get ég sagt þér að við höfum þegar samið við besta leikmanninn sem kemur nú í sumar," er haft eftir Trapote. „Ertu að meina Cristiano?" var svarið. „Þann besta af þeim bestu. Það er Cristiano og enginn annar. Við skulum þó ekki hafa hátt um þetta." „Af hverju má ekkert segja um þetta? Það væri kannski viðeigandi nú fyrst gengið hefur verið slæmt. Ekki veitti af jákvæðum fréttum." „Nei, það er best að segja sem minnst. Það eru klásúlur í samningnum sem gera það að verkum að við getum ekkert sagt. Það myndi henta okkur vel að segja frá því nú en við ættum ekki að gera það. En þetta hljómar samt ágætlega, er það ekki?"
Spænski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira