Rútuböðull fyrir dómara Óli Tynes skrifar 2. ágúst 2008 18:15 Enginn veit af hverju Vince Weiguang Li réðist skyndilega á meðfarþega sinn hinn 22 ára gamla Tim McLean. Þeir höfðu setið hvor á sínum stað í Greyhound rútunni og ekkert benti til að þeir þekktust. Rútan var á leiðinni frá Edmonton til Winnipeg. Eftir hvíldarstopp settist Weiguang Li við hliðina á McLean. Skyndilega stökk hann á fætur, dró upp stóran veiðihníf réðst á McLean og stakk hann margsinnis. Skelfingu lostnir farþegarnir æptu og veinuðu og forðuðu sér út úr rútunni þegar bílstjórinn stöðvaði hana. Weiguang Li skipti sér ekkert af þeim sem hlupu framhjá honum á leiðinni út. Hann hamaðist bara áfram við að stinga McLean. Flutningabíll stoppaði til að gá hvað væri á seyði. Bílstjóri hans fór ásamt rútubílstjóranum og farþega til þess að gá hvað væri að gerast í rútunni. Þegar þeir komu þar inn var Weiguang Li að skera höfuðið af Tim McLean. Þeir forðuðu sér þegar hann kom æðandi að þeim. Þeim tókst að hálfloka hurðinni og halda henni fastri þannig að Weiguang Li komst ekki út. Hann gat þó stungið hnífnum út í gegnum rifu og reyndi að skera þá. Það tókst ekki og morðinginn fór þá aftur í rútuna. Hinir vopnuðust þá kúbeini og hamri úr vörubílnum og stóru vörð við hurð rútunnar. Weigung Li kom þá aftur frammí, og veifaði höfðinu af McLean framan í þá. Lögreglan kom svo á vettvang og handtók Weiguang Li án átaka. Þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag svaraði Weiguang Li ekki þegar dómarinn spurði hvort hann ætlaði að fá sér lögfræðing. Þegar dómarinn spurði hvort hann vildi nýta rétt sinn til að tjá sig ekki kinkaði hann kolli. Saksóknarinn sagði við blaðamenn að þeir myndu bíða eftir úrskurði geðlæknis um hvort Weiguang Li sé sakhæfur. Erlent Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Enginn veit af hverju Vince Weiguang Li réðist skyndilega á meðfarþega sinn hinn 22 ára gamla Tim McLean. Þeir höfðu setið hvor á sínum stað í Greyhound rútunni og ekkert benti til að þeir þekktust. Rútan var á leiðinni frá Edmonton til Winnipeg. Eftir hvíldarstopp settist Weiguang Li við hliðina á McLean. Skyndilega stökk hann á fætur, dró upp stóran veiðihníf réðst á McLean og stakk hann margsinnis. Skelfingu lostnir farþegarnir æptu og veinuðu og forðuðu sér út úr rútunni þegar bílstjórinn stöðvaði hana. Weiguang Li skipti sér ekkert af þeim sem hlupu framhjá honum á leiðinni út. Hann hamaðist bara áfram við að stinga McLean. Flutningabíll stoppaði til að gá hvað væri á seyði. Bílstjóri hans fór ásamt rútubílstjóranum og farþega til þess að gá hvað væri að gerast í rútunni. Þegar þeir komu þar inn var Weiguang Li að skera höfuðið af Tim McLean. Þeir forðuðu sér þegar hann kom æðandi að þeim. Þeim tókst að hálfloka hurðinni og halda henni fastri þannig að Weiguang Li komst ekki út. Hann gat þó stungið hnífnum út í gegnum rifu og reyndi að skera þá. Það tókst ekki og morðinginn fór þá aftur í rútuna. Hinir vopnuðust þá kúbeini og hamri úr vörubílnum og stóru vörð við hurð rútunnar. Weigung Li kom þá aftur frammí, og veifaði höfðinu af McLean framan í þá. Lögreglan kom svo á vettvang og handtók Weiguang Li án átaka. Þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag svaraði Weiguang Li ekki þegar dómarinn spurði hvort hann ætlaði að fá sér lögfræðing. Þegar dómarinn spurði hvort hann vildi nýta rétt sinn til að tjá sig ekki kinkaði hann kolli. Saksóknarinn sagði við blaðamenn að þeir myndu bíða eftir úrskurði geðlæknis um hvort Weiguang Li sé sakhæfur.
Erlent Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira