Tennisstjarna rænd á heimili sínu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2007 17:45 Anna Chakvetadze lenti í óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Nordic Photos / AFP Rússneska tenniskonan Anna Chakvetadze var á dögunum rænd á heimili fjölskyldu sinnar rétt utan Moskvu. Atvikið átti sér stað í gærmorgun er sex grímuklæddir menn brutust inn á heimili fjölskyldunnar og bundu hana sjálfa og foreldra hennar niður. Þjófarnir tóku bæði peningaseðla og skartgripi sem voru að minnsta kosti nítján milljón króna virði. Faðir hennar, Dzhamal Chakvetadze, sagði í samtali við rússneska fréttastofu að það hefði ekkert þýtt að berjast gegn mönnunum. „Þeir börðu mig en ég reyndi að svara fyrir mig. Þá lömdu þeir mig í hausinn með byssuskefti, að ég tel, en það var ansi dimmt. Þeir tóku fram byssu og minntu mig á að barnið mitt væri statt á heimilinu. Þeir sögðu mér að afhenda öll verðmæti og gerði ég það.“ Rússneski tennisþjálfarinn Shamil Tarpishchev sagði að Anna Chakvetadze, sem er tvítug að aldri, hafi reynt að þráast við en að það hafi engan árangur borið. Erlendar Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Rússneska tenniskonan Anna Chakvetadze var á dögunum rænd á heimili fjölskyldu sinnar rétt utan Moskvu. Atvikið átti sér stað í gærmorgun er sex grímuklæddir menn brutust inn á heimili fjölskyldunnar og bundu hana sjálfa og foreldra hennar niður. Þjófarnir tóku bæði peningaseðla og skartgripi sem voru að minnsta kosti nítján milljón króna virði. Faðir hennar, Dzhamal Chakvetadze, sagði í samtali við rússneska fréttastofu að það hefði ekkert þýtt að berjast gegn mönnunum. „Þeir börðu mig en ég reyndi að svara fyrir mig. Þá lömdu þeir mig í hausinn með byssuskefti, að ég tel, en það var ansi dimmt. Þeir tóku fram byssu og minntu mig á að barnið mitt væri statt á heimilinu. Þeir sögðu mér að afhenda öll verðmæti og gerði ég það.“ Rússneski tennisþjálfarinn Shamil Tarpishchev sagði að Anna Chakvetadze, sem er tvítug að aldri, hafi reynt að þráast við en að það hafi engan árangur borið.
Erlendar Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira