Morð skipulögð í Köln og Björgvin Guðjón Helgason skrifar 19. nóvember 2007 18:30 Lögreglan í Þýskalandi telur sig hafa komið í veg fyrir fjöldamorð í menntaskóla í Köln. Ódæðin átti að fremja á morgun. Annar hinna grunuðu svipti sig lífi eftir yfirheyrslur. Lögregla í Björgvin í Noregi handtók síðan ungan mann í dag, sem sett hafði áform um fjöldamorð þar á Internetið. Það var árvökull nemandi í Georg-Büchner menntaskólanum sem veitti því athygli að tveir samnemendur hans voru að skoða myndir tengdar ódæðunum í Columbine menntaskólanum í Colorado í Bandaríkjunum 1999 þegar tveir nemendur myrtu 23 samnemendur og einn kennara. Hann lét vita. Lögregla yfirheyrði drengina og þeim var síðan sleppt. Sá yngri - 17 ára - kastaði sér fyrir sporvagn skömmu síðar og svipti sig þannig lífi. Sá eldri - 18 ára - er nú í haldi lögreglu. Hann hefur viðurkennt að þeir hafi báðir viljað drepa og særa annað fólk og ætluðu síðan að svipta sig lífi. Loftbyssur, lásbogar og leiðbeiningar í sprengjusmíði voru meðal þess sem fannst heima hjá þeim. Önnur morðárás í evrópskum skóla mun hafa verið í undirbúningi í Noregi. Lögreglan í Askøy - nærri Björgvin - beið menntaskólanema þar í morgun og handtók hann um leið og hann steig út úr skólarútunni. Lögreglu og skólayfirvöldum hafði borist ábending frá konu á Englandi um myndband á vefnum Youtube þar sem sýnd var mynd af Erdal-menntaskólanum. Var það túlkuð sem hótun. Rækilega var leitað á öllum nemendum skólans og skápum þeirra. Hundar þefuðu eftir sprengiefni. Ekki er vitað með vissu hvort alvara var að baki hótuninni. Odd Dale, lögreglustjóri í Askøy, segir að þegar myndbandið hafi verið skoðað á vefnum og textinn gaf tilefni til að trúa að um hótun væri að ræða. Myndin hafi verið af Erdal skólanum og þetta hafi minnt á aðdraganda skólamorðanna í Tuusula í Finnlandi á dögunum. Þess vegna hafi allur varinn verið talinn góður. Erlent Fréttir Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Lögreglan í Þýskalandi telur sig hafa komið í veg fyrir fjöldamorð í menntaskóla í Köln. Ódæðin átti að fremja á morgun. Annar hinna grunuðu svipti sig lífi eftir yfirheyrslur. Lögregla í Björgvin í Noregi handtók síðan ungan mann í dag, sem sett hafði áform um fjöldamorð þar á Internetið. Það var árvökull nemandi í Georg-Büchner menntaskólanum sem veitti því athygli að tveir samnemendur hans voru að skoða myndir tengdar ódæðunum í Columbine menntaskólanum í Colorado í Bandaríkjunum 1999 þegar tveir nemendur myrtu 23 samnemendur og einn kennara. Hann lét vita. Lögregla yfirheyrði drengina og þeim var síðan sleppt. Sá yngri - 17 ára - kastaði sér fyrir sporvagn skömmu síðar og svipti sig þannig lífi. Sá eldri - 18 ára - er nú í haldi lögreglu. Hann hefur viðurkennt að þeir hafi báðir viljað drepa og særa annað fólk og ætluðu síðan að svipta sig lífi. Loftbyssur, lásbogar og leiðbeiningar í sprengjusmíði voru meðal þess sem fannst heima hjá þeim. Önnur morðárás í evrópskum skóla mun hafa verið í undirbúningi í Noregi. Lögreglan í Askøy - nærri Björgvin - beið menntaskólanema þar í morgun og handtók hann um leið og hann steig út úr skólarútunni. Lögreglu og skólayfirvöldum hafði borist ábending frá konu á Englandi um myndband á vefnum Youtube þar sem sýnd var mynd af Erdal-menntaskólanum. Var það túlkuð sem hótun. Rækilega var leitað á öllum nemendum skólans og skápum þeirra. Hundar þefuðu eftir sprengiefni. Ekki er vitað með vissu hvort alvara var að baki hótuninni. Odd Dale, lögreglustjóri í Askøy, segir að þegar myndbandið hafi verið skoðað á vefnum og textinn gaf tilefni til að trúa að um hótun væri að ræða. Myndin hafi verið af Erdal skólanum og þetta hafi minnt á aðdraganda skólamorðanna í Tuusula í Finnlandi á dögunum. Þess vegna hafi allur varinn verið talinn góður.
Erlent Fréttir Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira