Áhirf loftslagsbreytinga eru ótvíræð Guðjón Helgason skrifar 17. nóvember 2007 12:24 Áhrif loftslagsbreytinga eru ótvíræð og 90% líkur á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannvöldum sé helsta orsökin. Þetta er niðurstaðan í lokaskýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna - sem kynnt var í morgun. Lokaskýrslan var samþykkt á fundi loftslagsnefndarinnar í Valenciu á Spáni í gærkvöldi. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kynnti hana svo formlega í morgun. Þrjár skýrslur nefndarinnar frá því fyrr á þessu ári eru dregnar saman. Það er mat sérfræðinganna að áhrif loftslagsbreytinga séu ótvíræð. Rúmlega níutíu prósent líkur séu á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum sé helsta orsök breytinganna. Áhrifin á lífríkið geti komið fram á skömmum tíma og verið óafturkræf. Jöklar bráðni hraðar og það sem meira sé þá kunni að fara svo að þriðjungur allra plöntu- og dýrategunda deyji út hækki meðalhiti á ári um á bilinu 1,5 til 2,5 gráður. Það geti gerst á skömmum tíma. Annað sem skýrsluhöfundarnir fjölmörgu telja hættu á að á bilinu 75 til tvö 250 milljónir jarðarbúa eigi mun erfiðara með að nálgast ferskvatn. Uppsekra af ræktarlandi þar sem teyst sé regnvatn til ræktunar verði helmingi minni en nú. Fæða í Afríku verði enn frekar af skornum skammti auk þess sem kóralrif víða um heim verði fyrir enn meiri skaða. Sérfræðingarnri telja einnig að meðalhiti hækki líkast til um á bilinu 1,8 til 4 gráður en hungsanlega um 1,1 til 6,4 gráður. Yfirborg sjávar hækki um allt að fjörutíu og þrjár sentimetra. Ís á Norðurheimskautinu hverfi yfir sumartímann á seinni hluta þessarar aldar. Hitabylgjur verði fleiri og meiri og hitabeltisstormar öflurgir. Lokaskýrslan er afgerandi að sögn sérfræðinga - sem leggja einnig áherslu á að það sé mat vísindamanna að ekki sé of seint að grípa til aðgerða. Erlent Fréttir Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Áhrif loftslagsbreytinga eru ótvíræð og 90% líkur á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannvöldum sé helsta orsökin. Þetta er niðurstaðan í lokaskýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna - sem kynnt var í morgun. Lokaskýrslan var samþykkt á fundi loftslagsnefndarinnar í Valenciu á Spáni í gærkvöldi. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kynnti hana svo formlega í morgun. Þrjár skýrslur nefndarinnar frá því fyrr á þessu ári eru dregnar saman. Það er mat sérfræðinganna að áhrif loftslagsbreytinga séu ótvíræð. Rúmlega níutíu prósent líkur séu á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum sé helsta orsök breytinganna. Áhrifin á lífríkið geti komið fram á skömmum tíma og verið óafturkræf. Jöklar bráðni hraðar og það sem meira sé þá kunni að fara svo að þriðjungur allra plöntu- og dýrategunda deyji út hækki meðalhiti á ári um á bilinu 1,5 til 2,5 gráður. Það geti gerst á skömmum tíma. Annað sem skýrsluhöfundarnir fjölmörgu telja hættu á að á bilinu 75 til tvö 250 milljónir jarðarbúa eigi mun erfiðara með að nálgast ferskvatn. Uppsekra af ræktarlandi þar sem teyst sé regnvatn til ræktunar verði helmingi minni en nú. Fæða í Afríku verði enn frekar af skornum skammti auk þess sem kóralrif víða um heim verði fyrir enn meiri skaða. Sérfræðingarnri telja einnig að meðalhiti hækki líkast til um á bilinu 1,8 til 4 gráður en hungsanlega um 1,1 til 6,4 gráður. Yfirborg sjávar hækki um allt að fjörutíu og þrjár sentimetra. Ís á Norðurheimskautinu hverfi yfir sumartímann á seinni hluta þessarar aldar. Hitabylgjur verði fleiri og meiri og hitabeltisstormar öflurgir. Lokaskýrslan er afgerandi að sögn sérfræðinga - sem leggja einnig áherslu á að það sé mat vísindamanna að ekki sé of seint að grípa til aðgerða.
Erlent Fréttir Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira