Gengi Nokia rauk upp eftir afkomutölur 18. október 2007 11:54 Olli-Pekka Kallasvuo, forstjóri finnska farsímaframleiðandans Nokia. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í finnska farsímaframleiðandanum Nokia stökk upp um 7,5 prósent á hlutabréfamörkuðum í dag eftir að fyrirtækið birti afkomutölur sínar fyrir þriðja ársfjórðung. Gengið dalaði nokkuð eftir því sem á leið daginn og nemur hækkunin nú um fjórum prósentum. Hagnaður Nokia, sem er umsvifamesti farsímaframleiðandi í heimi, nam 1,56 milljörðum evra, jafnvirði um 134 milljörðum íslenskra króna, á tímabilinu samanborið við 845 milljónir evra á sama tíma í fyrra. Þetta er 85 prósenta aukning á milli ára sem er talsvert yfir væntingum markaðsaðilaí könnun fréttaveitunnar Bloomberg, sem hefur eftir greinanda hjá Glitni í Finnlandi að sala á tiltölulega ódýrum farsímum undir merkjum Nokia hafi verið með eindæmum góð á tímabilinu.Fyrirtækið seldi 112 milljónir farsíma á tímabilinu, sem er 26 prósentum meira en á sama tíma í fyrra og nokkuð yfir væntingum. Þrátt fyrir þetta lækkaði meðalverð á farsímum um 8,9 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í finnska farsímaframleiðandanum Nokia stökk upp um 7,5 prósent á hlutabréfamörkuðum í dag eftir að fyrirtækið birti afkomutölur sínar fyrir þriðja ársfjórðung. Gengið dalaði nokkuð eftir því sem á leið daginn og nemur hækkunin nú um fjórum prósentum. Hagnaður Nokia, sem er umsvifamesti farsímaframleiðandi í heimi, nam 1,56 milljörðum evra, jafnvirði um 134 milljörðum íslenskra króna, á tímabilinu samanborið við 845 milljónir evra á sama tíma í fyrra. Þetta er 85 prósenta aukning á milli ára sem er talsvert yfir væntingum markaðsaðilaí könnun fréttaveitunnar Bloomberg, sem hefur eftir greinanda hjá Glitni í Finnlandi að sala á tiltölulega ódýrum farsímum undir merkjum Nokia hafi verið með eindæmum góð á tímabilinu.Fyrirtækið seldi 112 milljónir farsíma á tímabilinu, sem er 26 prósentum meira en á sama tíma í fyrra og nokkuð yfir væntingum. Þrátt fyrir þetta lækkaði meðalverð á farsímum um 8,9 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira