Segir mannræningjann hafa falið sig inni á herberginu 22. september 2007 15:15 Hvað varð um Madeleine McCann ? Gerry McCann, faðir Madeleine litlu, er sannfærður um að sá sem rændi dóttur hans hafi falið sig inni á hótelherbergi fjölskyldunnar þegar hann leit inn til barnanna sinna þann örlagaríka dag þegar dóttir hans hvarf, að því er fram kemur á vefútgáfu breska blaðsins Mirror. Gerry segist telja að villidýrið sem tók dóttur hans hafi komist inn í íbúð fjölskyldunnar að minnsta kosti klukkustund áður hvarf stúlkunnar uppgötvaðist. Þegar Gerry hafi komið inn í herbergið til að gá að dóttur sinni hafi mannræninginn falið sig, annað hvort inni á herbergi McCann hjónanna eða í baðherberginu. Hann hafi síðan sloppið burt með Madeleine í gegnum svefnherbergisglugga. Portúgalska lögreglan dregur í efa að hugsanlegur mannræningi hafi getað vitað nákvæmlega hvenær McCann hjónin voru fjarverandi. Hjónin svara því til að mannræningin hljóti að hafa fylgst með þeim dögum saman. Eins og kunnugt er segjast foreldrar Madeleine hafa snætt kvöldverð þegar Madeleine hvarf. Gerry segist hafa litið inn til hennar klukkan fimm mínútur yfir níu að staðartíma. Þá hafi dyrnar að svefnherberginu hennar verið opnar. Hann segist í fyrstu hafa verið þess fullviss að Madeleine hafi opnað dyrnar til þess að fá sér að drekka. Nú telji hann hins vegar að það hafi verið mannræninginn sem hafi opnað dyrnar. Þegar móðir Madeleine hafi farið að gá að henni klukkustund síðar hafi hún verið horfin. Meira en 140 dagar eru liðnir síðan að Madeleine hvarf. Umfangsmikil leit hefur verið gerð að henni. Nú eru foreldrar hennar grunaðir um að hafa orðið henni að bana fyrir slysni en þau neita sök. Madeleine McCann Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Gerry McCann, faðir Madeleine litlu, er sannfærður um að sá sem rændi dóttur hans hafi falið sig inni á hótelherbergi fjölskyldunnar þegar hann leit inn til barnanna sinna þann örlagaríka dag þegar dóttir hans hvarf, að því er fram kemur á vefútgáfu breska blaðsins Mirror. Gerry segist telja að villidýrið sem tók dóttur hans hafi komist inn í íbúð fjölskyldunnar að minnsta kosti klukkustund áður hvarf stúlkunnar uppgötvaðist. Þegar Gerry hafi komið inn í herbergið til að gá að dóttur sinni hafi mannræninginn falið sig, annað hvort inni á herbergi McCann hjónanna eða í baðherberginu. Hann hafi síðan sloppið burt með Madeleine í gegnum svefnherbergisglugga. Portúgalska lögreglan dregur í efa að hugsanlegur mannræningi hafi getað vitað nákvæmlega hvenær McCann hjónin voru fjarverandi. Hjónin svara því til að mannræningin hljóti að hafa fylgst með þeim dögum saman. Eins og kunnugt er segjast foreldrar Madeleine hafa snætt kvöldverð þegar Madeleine hvarf. Gerry segist hafa litið inn til hennar klukkan fimm mínútur yfir níu að staðartíma. Þá hafi dyrnar að svefnherberginu hennar verið opnar. Hann segist í fyrstu hafa verið þess fullviss að Madeleine hafi opnað dyrnar til þess að fá sér að drekka. Nú telji hann hins vegar að það hafi verið mannræninginn sem hafi opnað dyrnar. Þegar móðir Madeleine hafi farið að gá að henni klukkustund síðar hafi hún verið horfin. Meira en 140 dagar eru liðnir síðan að Madeleine hvarf. Umfangsmikil leit hefur verið gerð að henni. Nú eru foreldrar hennar grunaðir um að hafa orðið henni að bana fyrir slysni en þau neita sök.
Madeleine McCann Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira