Fjör í krónubréfaútgáfunni 30. ágúst 2007 11:43 Greiningardeild Glitnis segir mikið fjör vera hlaupið í krónubréfaútgáfu. Deildin segir stóra gjalddaga krónubréfa framundan og því von á mikilli spurn eftir nýjum bréfum ef fjárfestar hyggjast viðhalda fjárfestingu sinni í íslenskum vöxtum. Alþjóðabankinn gaf í gær út krónubréf fyrir þrjá milljarða króna með gjalddaga árið 2009. Þá hafi verið tilkynnt um tvær útgáfur í dag. Þýski bankinn KfW ætli að gefa út krónubréf fyrir fimm milljarða að nafnvirði með gjalddaga eftir tvö ár auk þess sem Eurofima, fjármögnunarsjóður evrópskra járnbrautafélaga, gefi út krónubréf fyrir fjóra milljarða að nafnvirði með gjalddaga í nóvember á næsta ári. TD Securities eru umsjónaraðilar beggja útgáfa dagsins, en þeir hafa verið atkvæðamiklir í útgáfu slíkra skuldabréfa, bæði í íslenskri krónu og öðrum hávaxtamyntum, að sögn greiningardeildar Glitnis, sem bætir við að krónubréfaútgáfan í ágúst nemi 55 milljörðum króna. „Næstu dagar munu skera úr um hvort veruleg breyting verður á fjárfestingu útlendinga í krónubréfum í kjölfar gjalddaganna í september. Nokkurn tíma tekur að ganga frá þeim útgáfum sem tilkynntar eru á hverjum tíma, og því líklegt að vilji menn gefa út krónubréf sem duga til framlengingar á næstu gjalddögum verði þau bréf að líta dagsins ljós í þessari viku eða hinni næstu. Sú þróun mun svo aftur ráðast af áhættusækni þeirra erlendu fjárfesta sem keypt hafa krónubréf undanfarin misseri," segir greiningardeild Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Greiningardeild Glitnis segir mikið fjör vera hlaupið í krónubréfaútgáfu. Deildin segir stóra gjalddaga krónubréfa framundan og því von á mikilli spurn eftir nýjum bréfum ef fjárfestar hyggjast viðhalda fjárfestingu sinni í íslenskum vöxtum. Alþjóðabankinn gaf í gær út krónubréf fyrir þrjá milljarða króna með gjalddaga árið 2009. Þá hafi verið tilkynnt um tvær útgáfur í dag. Þýski bankinn KfW ætli að gefa út krónubréf fyrir fimm milljarða að nafnvirði með gjalddaga eftir tvö ár auk þess sem Eurofima, fjármögnunarsjóður evrópskra járnbrautafélaga, gefi út krónubréf fyrir fjóra milljarða að nafnvirði með gjalddaga í nóvember á næsta ári. TD Securities eru umsjónaraðilar beggja útgáfa dagsins, en þeir hafa verið atkvæðamiklir í útgáfu slíkra skuldabréfa, bæði í íslenskri krónu og öðrum hávaxtamyntum, að sögn greiningardeildar Glitnis, sem bætir við að krónubréfaútgáfan í ágúst nemi 55 milljörðum króna. „Næstu dagar munu skera úr um hvort veruleg breyting verður á fjárfestingu útlendinga í krónubréfum í kjölfar gjalddaganna í september. Nokkurn tíma tekur að ganga frá þeim útgáfum sem tilkynntar eru á hverjum tíma, og því líklegt að vilji menn gefa út krónubréf sem duga til framlengingar á næstu gjalddögum verði þau bréf að líta dagsins ljós í þessari viku eða hinni næstu. Sú þróun mun svo aftur ráðast af áhættusækni þeirra erlendu fjárfesta sem keypt hafa krónubréf undanfarin misseri," segir greiningardeild Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira