Kaupþing spáir aukinni verðbólgu 29. ágúst 2007 14:49 Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings. Deildin spáir því að verðbólga fari úr 3,4 prósentum í 4,2 prósent í september. Mynd/E.Ól. Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverð muni hækka um 1,3 prósent í september. Við það hækkar verðbólgan úr 3,4 prósentum í 4,2 prósent. Deildin telur líkur á að umsvif á fasteignamarkaði muni kólna fljótt í ljósi hækkandi vaxtakjara og erfiðara aðgengi að lánsfé og reiknar með að verðbólgumarkmið Seðlabankans náist eftir tvö ár.Greiningardeildin segir að verðbólga mælist almennt há í september þar sem útsöluáhrif séu að fjara út. Þannig muni útsölulokin, áframhaldandi hækkun á fasteignaverði, hækkun á matvöruverði leiða hækkunina.Deildin segir ennfremur að nýjustu upplýsingar frá Fasteignamati ríkisins bendi til að talsverð velta sé enn á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu og útlit fyrir að áhrifa hækkandi íbúðaverðs muni gæta á næstu mánuðum.Greiningardeild gerir einnig ráð fyrir ýmsum þjónustuverðshækkunum sem má rekja til kostnaðaráhrifa vegna launahækkana síðustu mánuði.Þá spilar gengishækkun krónunnar á fyrri hlut árs inn í spánna. Deildin telur líkur á að það hafi dregið úr frekari verðhækkunum en ella hefðu orðið. „Sú hætta er því nú fyrir hendi að með lækkandi gengi krónunnar muni talsverður verðbólguþrýstingur stíga fram, þó svo að sú gengislækkun hafi að einhverju leyti gengið tilbaka. Hækkandi launakostnaður fyrirtækja í kjölfar launahækkana á árinu hefur smám saman verið að skila sér út í verðlag til neytenda," segir greiningardeild Kaupþings.Verðbólguspá Kaupþings Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur Sjá meira
Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverð muni hækka um 1,3 prósent í september. Við það hækkar verðbólgan úr 3,4 prósentum í 4,2 prósent. Deildin telur líkur á að umsvif á fasteignamarkaði muni kólna fljótt í ljósi hækkandi vaxtakjara og erfiðara aðgengi að lánsfé og reiknar með að verðbólgumarkmið Seðlabankans náist eftir tvö ár.Greiningardeildin segir að verðbólga mælist almennt há í september þar sem útsöluáhrif séu að fjara út. Þannig muni útsölulokin, áframhaldandi hækkun á fasteignaverði, hækkun á matvöruverði leiða hækkunina.Deildin segir ennfremur að nýjustu upplýsingar frá Fasteignamati ríkisins bendi til að talsverð velta sé enn á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu og útlit fyrir að áhrifa hækkandi íbúðaverðs muni gæta á næstu mánuðum.Greiningardeild gerir einnig ráð fyrir ýmsum þjónustuverðshækkunum sem má rekja til kostnaðaráhrifa vegna launahækkana síðustu mánuði.Þá spilar gengishækkun krónunnar á fyrri hlut árs inn í spánna. Deildin telur líkur á að það hafi dregið úr frekari verðhækkunum en ella hefðu orðið. „Sú hætta er því nú fyrir hendi að með lækkandi gengi krónunnar muni talsverður verðbólguþrýstingur stíga fram, þó svo að sú gengislækkun hafi að einhverju leyti gengið tilbaka. Hækkandi launakostnaður fyrirtækja í kjölfar launahækkana á árinu hefur smám saman verið að skila sér út í verðlag til neytenda," segir greiningardeild Kaupþings.Verðbólguspá Kaupþings
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur Sjá meira