Totti hótar að segja sig úr leikmannasamtökunum 18. júlí 2007 17:11 AFP Francesco Totti, fyrirliði Roma á Ítalíu, hefur nú hótað að segja sig úr leikmannasamtökunum þar í landi vegna deilu í tengslum við það hvenær keppni hefst í A-deildinni í sumar. Deildin á að byrja 26. ágúst, eða seinna en flestar aðrar deildarkeppnir í Evrópu. Þetta segir Totti að komi niður á ítalska landsliðinu í undankeppni EM. Deilan byrjaði í síðasta mánuði þegar nefnd fulltrúa liðanna í A- og B-deildunum ákvað að deildarkeppnin ætti að byrja þann 26. ágúst. Þetta þykir Roberto Donadoni landsliðsþjálfarar og fleirum vera glórulaus tímasetning og vilja þeir að deildin byrji fyrr, svo leikmenn séu komnir í góða æfingu fyrir landsleikina í september þegar Ítalir spila mikilvæga leiki við Frakka og Úkraínumenn. "Ég er tilbúinn að segja mig úr leikmannasamtökunum til að mótmæla þessum ráðstöfunum og það er furðulegt að aldrei skuli vera hlustað á mennina sem þessar ráðstafanir snerta beint - leikmennina sjálfa," sagði Totti. Það er kominn tími til að við látum í okkur heyra. Við vildum byrja 19. ágúst og fá auka hvíld í kring um jólin í staðinn. Það hefði líka gert landsliðinu kleift að koma betur undirbúið inn í landsleikina í september. Þeir sem ákváðu að deildin hæfist 26. ágúst kæra sig kollótta um þarfir landsliðsþjálfarans," sagði Totti. Ítalska A-deildin byrjar mun síðar en aðrar deildir á meginlandinu, en til samanburðar má nefna að deildin á Englandi hefst þann 11. ágúst og franska deildin hefst strax þann 4. ágúst. Ítalski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Francesco Totti, fyrirliði Roma á Ítalíu, hefur nú hótað að segja sig úr leikmannasamtökunum þar í landi vegna deilu í tengslum við það hvenær keppni hefst í A-deildinni í sumar. Deildin á að byrja 26. ágúst, eða seinna en flestar aðrar deildarkeppnir í Evrópu. Þetta segir Totti að komi niður á ítalska landsliðinu í undankeppni EM. Deilan byrjaði í síðasta mánuði þegar nefnd fulltrúa liðanna í A- og B-deildunum ákvað að deildarkeppnin ætti að byrja þann 26. ágúst. Þetta þykir Roberto Donadoni landsliðsþjálfarar og fleirum vera glórulaus tímasetning og vilja þeir að deildin byrji fyrr, svo leikmenn séu komnir í góða æfingu fyrir landsleikina í september þegar Ítalir spila mikilvæga leiki við Frakka og Úkraínumenn. "Ég er tilbúinn að segja mig úr leikmannasamtökunum til að mótmæla þessum ráðstöfunum og það er furðulegt að aldrei skuli vera hlustað á mennina sem þessar ráðstafanir snerta beint - leikmennina sjálfa," sagði Totti. Það er kominn tími til að við látum í okkur heyra. Við vildum byrja 19. ágúst og fá auka hvíld í kring um jólin í staðinn. Það hefði líka gert landsliðinu kleift að koma betur undirbúið inn í landsleikina í september. Þeir sem ákváðu að deildin hæfist 26. ágúst kæra sig kollótta um þarfir landsliðsþjálfarans," sagði Totti. Ítalska A-deildin byrjar mun síðar en aðrar deildir á meginlandinu, en til samanburðar má nefna að deildin á Englandi hefst þann 11. ágúst og franska deildin hefst strax þann 4. ágúst.
Ítalski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira