Hitzfeld ánægður með nýju leikmennina 17. júlí 2007 20:15 Nýju leikmennirnir hjá Bayern finna sig vel. Frá vinstri: Miroslav Klose, Franck Ribery, Luca Toni. Lengst til hægri er svo þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski NordicPhotos/GettyImages Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayern Munchen, segist ekki geta beðið eftir að leiktíðin hefjist í Þýskalandi eftir að félagið pungaði út 70 milljónum evra til leikmannakaupa í sumar. Hann segir nýju leikmennina ekki aðeins smellpassa inn í liðið á vellinum heldur séu þeir allir góðir drengir. "Ég verð að viðurkenna að það kom mér á óvart hvað þessir strákar eru að smella vel inn í liðið á svona stuttum tíma. Við vorum ekki aðeins að kaupa hágæða leikmenn - heldur eru þetta vænir strákar hver og einn," sagði Hitzfeld. Bayern keypti í sumar framherjann Luca Toni frá Fiorentina, Miroslav Klose frá Werder Bremen og franska landsliðsmanninn Franck Ribery svo einhverjir séu nefndir, en Bayern hefur aldrei áður í sögunni eytt svo grimmt á einu sumri. "Ég get ekki beðið eftir að leiktíðin hefjist á ný. Venjulega er maður dálítið taugaóstyrkur áður en leiktíðin hefst því pressan er mikil, en það sem við erum að horfa á hérna er gríðarlegur liðsstyrkur," sagði Hitzfeld. Bayern olli miklum vonbrigðum í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og verður fyrir kjölfarið ekki með í Meistaradeildinni í vetur. Þetta var lélegasti árangur liðsins í meira en áratug, en nú hefur verið blásið í herlúðra og ljóst að liðið verður ekki árennilegt með Hitzfeld við stjórvölinn næsta vetur. Þýski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayern Munchen, segist ekki geta beðið eftir að leiktíðin hefjist í Þýskalandi eftir að félagið pungaði út 70 milljónum evra til leikmannakaupa í sumar. Hann segir nýju leikmennina ekki aðeins smellpassa inn í liðið á vellinum heldur séu þeir allir góðir drengir. "Ég verð að viðurkenna að það kom mér á óvart hvað þessir strákar eru að smella vel inn í liðið á svona stuttum tíma. Við vorum ekki aðeins að kaupa hágæða leikmenn - heldur eru þetta vænir strákar hver og einn," sagði Hitzfeld. Bayern keypti í sumar framherjann Luca Toni frá Fiorentina, Miroslav Klose frá Werder Bremen og franska landsliðsmanninn Franck Ribery svo einhverjir séu nefndir, en Bayern hefur aldrei áður í sögunni eytt svo grimmt á einu sumri. "Ég get ekki beðið eftir að leiktíðin hefjist á ný. Venjulega er maður dálítið taugaóstyrkur áður en leiktíðin hefst því pressan er mikil, en það sem við erum að horfa á hérna er gríðarlegur liðsstyrkur," sagði Hitzfeld. Bayern olli miklum vonbrigðum í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og verður fyrir kjölfarið ekki með í Meistaradeildinni í vetur. Þetta var lélegasti árangur liðsins í meira en áratug, en nú hefur verið blásið í herlúðra og ljóst að liðið verður ekki árennilegt með Hitzfeld við stjórvölinn næsta vetur.
Þýski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira