Læknar grunaðir Guðjón Helgason skrifar 3. júlí 2007 19:24 Ættingjar og samverkamenn læknis frá Jórdaníu eiga bágt með að trúa að hann hafi skipulagt hryðjuverkaárásina á Glasgow-flugvelli um síðustu helgi eða komið fyrir bílsprengjum í miðborg Lundúna. Athygli vekur að sjö þeirra sem nú eru í haldi lögreglu vegna málsins eru læknar eða læknanemar sem hafa starfað á Bretlandseyjum. Frá alda öðli hafa læknar svarið eið þann sem kennur er við Hippókrates, föður læknisfræðinnar. Þeir lofa því að láta sér ávallt annt um sjúklinga sína án manngreiningarálits og að gera fólki ekki mein. Athygli vekur að sjö þeirra átta sem nú eru í haldi lögreglu á Bretlandseyjum og í Ástralíu vegna hryðjuverkaárásarinnar í Glasgow um síðustu helgi og tveggja bílsprengna sem fundust í Lundúnum á föstudaginn eru læknar eða læknanemar sem allir hafa unnið á sjúkrahúsum á Bretlandseyjum. Einn læknir til viðbótar hefur verið yfirheyrður í Ástralíu. Enginn þeirra er fæddur á Bretlandseyjum. Spurningar hafa því vaknað um hversu vandlega bakgrunnur lækna sem þangað koma til starfa sé kannaður. Ekki eru allir á einu máli um það. Philip Trott, lögfræðingur innflytjenda, segir lækna sem sæki um dvalarleyfi þurfa að gangast undir öryggisrannsókn og það komi honum ekki á óvart að einhverjir sleppi í gegnum netið. Sian Thomas, fulltrúi opinberu heilsugæslunnar í Bretlandi, segir fólk þurfa að vita að rannsóknirnar séu ítarlegar og vandlega framkvæmdar. Starfsfólki heilbrigiðsþjónustunnar sé gert að framkvæmda þær á hverjum stað fyrir sig. Mohammed Abdelqader Jamil Asha er 26 ára læknir, fæddur í Amman í Jórdaníu. Hann og kona hans Marwa Dana voru handtekin aðfaranótt sunnudags vegna málsins. Samstarfsmenn hans eiga bágt með að trúa aðild hans að málinu. Ættingjar Asha trúa segja ómögulegt að hann tengist hryðjuverkum. Jamil Asha, faðir hans, segir að fjölskyldunni hafi brugðið. Sjálfur hafi hann ekki átt von á þess. Mohammed sonur hans sé langt frá því hryðjuverkamaður. Erlent Fréttir Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Ættingjar og samverkamenn læknis frá Jórdaníu eiga bágt með að trúa að hann hafi skipulagt hryðjuverkaárásina á Glasgow-flugvelli um síðustu helgi eða komið fyrir bílsprengjum í miðborg Lundúna. Athygli vekur að sjö þeirra sem nú eru í haldi lögreglu vegna málsins eru læknar eða læknanemar sem hafa starfað á Bretlandseyjum. Frá alda öðli hafa læknar svarið eið þann sem kennur er við Hippókrates, föður læknisfræðinnar. Þeir lofa því að láta sér ávallt annt um sjúklinga sína án manngreiningarálits og að gera fólki ekki mein. Athygli vekur að sjö þeirra átta sem nú eru í haldi lögreglu á Bretlandseyjum og í Ástralíu vegna hryðjuverkaárásarinnar í Glasgow um síðustu helgi og tveggja bílsprengna sem fundust í Lundúnum á föstudaginn eru læknar eða læknanemar sem allir hafa unnið á sjúkrahúsum á Bretlandseyjum. Einn læknir til viðbótar hefur verið yfirheyrður í Ástralíu. Enginn þeirra er fæddur á Bretlandseyjum. Spurningar hafa því vaknað um hversu vandlega bakgrunnur lækna sem þangað koma til starfa sé kannaður. Ekki eru allir á einu máli um það. Philip Trott, lögfræðingur innflytjenda, segir lækna sem sæki um dvalarleyfi þurfa að gangast undir öryggisrannsókn og það komi honum ekki á óvart að einhverjir sleppi í gegnum netið. Sian Thomas, fulltrúi opinberu heilsugæslunnar í Bretlandi, segir fólk þurfa að vita að rannsóknirnar séu ítarlegar og vandlega framkvæmdar. Starfsfólki heilbrigiðsþjónustunnar sé gert að framkvæmda þær á hverjum stað fyrir sig. Mohammed Abdelqader Jamil Asha er 26 ára læknir, fæddur í Amman í Jórdaníu. Hann og kona hans Marwa Dana voru handtekin aðfaranótt sunnudags vegna málsins. Samstarfsmenn hans eiga bágt með að trúa aðild hans að málinu. Ættingjar Asha trúa segja ómögulegt að hann tengist hryðjuverkum. Jamil Asha, faðir hans, segir að fjölskyldunni hafi brugðið. Sjálfur hafi hann ekki átt von á þess. Mohammed sonur hans sé langt frá því hryðjuverkamaður.
Erlent Fréttir Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira