Ekki séð aðra eins úrkomu fyrr Guðjón Helgason skrifar 27. júní 2007 18:45 Íslendingur sem búið hefur í Hull í 20 ár segir ástandið skelfilegt á flóðasvæðunum í Bretlandi. Samgöngur eru enn í lamasessi á Englandi og í Wales eftir flóðin þar í gær og fyrradag. Íbúarnir bíða milli vonar og ótta því spáð er meiri úrkomu á svæðinu um næstu helgi. Fjórir hafa farist í flóðunum sem voru verst í Jórvíkurskíri, Lincolnskíri og miðhéruðum Englands. Enn er sögð hætta á að stíflur þar bresti á tveimur svæðum. Tryggingafélög meta samalagt tjón upp á jafnvirði minnst þrettán milljarða íslenskra króna. Kristleifur Loftsson hefur búið í Hull í tuttugu ár. Hann segir ástandið ekki hafa verið sérlega slæmt þar sem hann búi við smábátahöfn í borginni. Hann segir mikið hafa rignt á sunnudaginn og þá hafi sérfróðir menn sagt að slíkt gerðist ekki nema einu sinni á hálfri öld eða svo. En svo hafi vont versnað. Hann segir hafa rignt sem aldrei fyrr. Úrkoman hafi verið stanslaus í 12 tíma og verið á við það sem rigni á tveimur mánuðum. Kristleifur segir að áfram sé spáð rigningum og íbúar bíði milli vonar og ótta. Hann segir því spáð að laugardagur og sunnudagur verið blautustu dagarnir en annars voni flestir að ekkert verið úr spánum. Elísabet önnur Englandsdrotting þakkaði í dag björgunarmönnum og hjálpsömum borgurum skjót viðbrögð í hamförunum. Hún sagðist finna til með þeim sem hefðu misst ástvini í flóðunum. Erlent Fréttir Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Sjá meira
Íslendingur sem búið hefur í Hull í 20 ár segir ástandið skelfilegt á flóðasvæðunum í Bretlandi. Samgöngur eru enn í lamasessi á Englandi og í Wales eftir flóðin þar í gær og fyrradag. Íbúarnir bíða milli vonar og ótta því spáð er meiri úrkomu á svæðinu um næstu helgi. Fjórir hafa farist í flóðunum sem voru verst í Jórvíkurskíri, Lincolnskíri og miðhéruðum Englands. Enn er sögð hætta á að stíflur þar bresti á tveimur svæðum. Tryggingafélög meta samalagt tjón upp á jafnvirði minnst þrettán milljarða íslenskra króna. Kristleifur Loftsson hefur búið í Hull í tuttugu ár. Hann segir ástandið ekki hafa verið sérlega slæmt þar sem hann búi við smábátahöfn í borginni. Hann segir mikið hafa rignt á sunnudaginn og þá hafi sérfróðir menn sagt að slíkt gerðist ekki nema einu sinni á hálfri öld eða svo. En svo hafi vont versnað. Hann segir hafa rignt sem aldrei fyrr. Úrkoman hafi verið stanslaus í 12 tíma og verið á við það sem rigni á tveimur mánuðum. Kristleifur segir að áfram sé spáð rigningum og íbúar bíði milli vonar og ótta. Hann segir því spáð að laugardagur og sunnudagur verið blautustu dagarnir en annars voni flestir að ekkert verið úr spánum. Elísabet önnur Englandsdrotting þakkaði í dag björgunarmönnum og hjálpsömum borgurum skjót viðbrögð í hamförunum. Hún sagðist finna til með þeim sem hefðu misst ástvini í flóðunum.
Erlent Fréttir Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Sjá meira