Ryanair meinað að kaupa Aer Lingus 27. júní 2007 12:57 Michael O'Leary, forstjóri Ryanair. Mynd/AFP Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur meinað írska lággjaldaflugfélaginu Ryanair að gera yfirtökutilboð í írska flugfélagið Aer Lingus. Í úrskurði framkvæmdastjórnarinnar segir að kaupin myndu koma niður á samkeppni og geta valdið hækkun á fargjöldum. Niðurstaðan er í samræmi við væntingar enda gerðu flestir ráð fyrir því að framkvæmdastjórnin yrði mótfallin tilboði Ryanair enda eru bæði flugfélögin með um 80 prósenta markaðshlutdeild á Írlandi. Stjórn lággjaldaflugfélagsins gerði 1,5 milljarða evra, 125 milljarða íslenskra króna, yfirtökutilboð í Aer Lingus síðastliðið haust eftir að írska ríkið seldi megnið af hlut sínum í flugfélaginu. Ryanair tryggði sér vænan skerf af hlutabréfum í flugfélaginu og situr á fjórðungi bréfanna. Michael O'Leary, forstjóri Ryanair, var ævareiður út í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og sagði bannið ólögmætt og eiga sér engin fordæmi. Sagði hann að ef fyrirtækinu myndu sameinast hefðu þau einungis um fimm prósenta hlutdeild innan evrópskrar lofthelgi og og kæmi það ekki niður á samkeppni við önnur flugfélög sem hafi hug á að fljúga til og frá Dublin. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur meinað írska lággjaldaflugfélaginu Ryanair að gera yfirtökutilboð í írska flugfélagið Aer Lingus. Í úrskurði framkvæmdastjórnarinnar segir að kaupin myndu koma niður á samkeppni og geta valdið hækkun á fargjöldum. Niðurstaðan er í samræmi við væntingar enda gerðu flestir ráð fyrir því að framkvæmdastjórnin yrði mótfallin tilboði Ryanair enda eru bæði flugfélögin með um 80 prósenta markaðshlutdeild á Írlandi. Stjórn lággjaldaflugfélagsins gerði 1,5 milljarða evra, 125 milljarða íslenskra króna, yfirtökutilboð í Aer Lingus síðastliðið haust eftir að írska ríkið seldi megnið af hlut sínum í flugfélaginu. Ryanair tryggði sér vænan skerf af hlutabréfum í flugfélaginu og situr á fjórðungi bréfanna. Michael O'Leary, forstjóri Ryanair, var ævareiður út í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og sagði bannið ólögmætt og eiga sér engin fordæmi. Sagði hann að ef fyrirtækinu myndu sameinast hefðu þau einungis um fimm prósenta hlutdeild innan evrópskrar lofthelgi og og kæmi það ekki niður á samkeppni við önnur flugfélög sem hafi hug á að fljúga til og frá Dublin.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira